Færð inní Laugar

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Sigfusson
Innlegg: 58
Skráður: 30.sep 2012, 10:46
Fullt nafn: Garðar Sigfússon
Bíltegund: LC 60 44"

Færð inní Laugar

Postfrá Sigfusson » 17.apr 2014, 09:27

Sælir vita menn hvernig færðin er inn í Landmannalaugar?




andrijo
Innlegg: 111
Skráður: 22.aug 2011, 14:37
Fullt nafn: Andri Johnsen
Bíltegund: Patrol 35"

Re: Færð inní Laugar

Postfrá andrijo » 17.apr 2014, 12:38

Það er ágæt færð hingað inneftir, komum í gær og vorum ekki lengi innúr, þó í samfloti með öðrum bilum. Stutt niður á krapa á sléttunum en allt í lagi í hlíðunum. Milt og fallegt veður.


Höfundur þráðar
Sigfusson
Innlegg: 58
Skráður: 30.sep 2012, 10:46
Fullt nafn: Garðar Sigfússon
Bíltegund: LC 60 44"

Re: Færð inní Laugar

Postfrá Sigfusson » 17.apr 2014, 14:37

Glæsilegt takk fyrir þetta ;)


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir