Síða 1 af 1

Sprengisandur-Kjölur

Posted: 06.mar 2012, 11:26
frá Hagalín
Vesturlandsdeildin fór í ferð helgina 2-4 mars 2012. Farið var inn í Illugaver og gist þar. Á laugardegi fórum við svo norður sprengisand og tókum hring í kring um Skrokköldu og Hnausöldu. Sunnudagurinn fór í að fara frá Illugaveri, Kvíslaveituveg yfir Sóleyjarhöfðann og inn í Setur. Þaðan fórum við inn í Kerlingarfjöll, suður Kjalveg og heim. Snilldar ferð og flott veður.

Allar myndirnar eru hér en í öfugri röð.
http://s1182.photobucket.com/albums/x44 ... ur%202012/

Image

Image

Image

Image