Prufutúr á Hellisheiði
Posted: 19.feb 2012, 18:17
Fór í dag með félaga mínum á Hellisheiði, en tilgangur ferðarinnar var að prófa bílinn(Pajeroinn) eftir vélaupptekt.
Allt virkaði sem skildi og allir sáttir.
Fórum upp í Jósepsdal og ókum hringinn þar, svo var farin Þúsundvatnaleið og var bara nokkuð um snjó og frekar gaman.
Mjög mikil snjóblinda var á köflum og sá maður þá ekki neitt.
Nokkrar myndir úr ferð:
Í mynni Jósepsdals

Í Hengladalaá


Góður hliðarhalli

Allt virkaði sem skildi og allir sáttir.
Fórum upp í Jósepsdal og ókum hringinn þar, svo var farin Þúsundvatnaleið og var bara nokkuð um snjó og frekar gaman.
Mjög mikil snjóblinda var á köflum og sá maður þá ekki neitt.
Nokkrar myndir úr ferð:
Í mynni Jósepsdals

Í Hengladalaá


Góður hliðarhalli
