Síða 1 af 1

Skjaldbreið, hver er staðan þar ???

Posted: 21.jan 2012, 21:50
frá Tonit
Hvað er að frétta af færðinni í kringum Skjaldbreið og færðinni upp á topp ???
Kv. Anton

Re: Skjaldbreið, hver er staðan þar ???

Posted: 21.jan 2012, 22:18
frá hobo
Var undir Skjaldbreið í dag með 4x4.
Var í 2 pundum allan tíman og komst ég allt sem ég vildi fara, þokkaleg skel yfirleitt en sykurpyttir hér og þar.

Re: Skjaldbreið, hver er staðan þar ???

Posted: 21.jan 2012, 22:33
frá DABBI SIG
Er ekki orðið bílfært uppá toppinn?

Re: Skjaldbreið, hver er staðan þar ???

Posted: 22.jan 2012, 15:49
frá hobo

Re: Skjaldbreið, hver er staðan þar ???

Posted: 23.jan 2012, 17:35
frá Tonit
Harðfeni og púður í bland.......þetta var bara gaman, passlega erfitt.