Síða 1 af 1
Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 17:04
frá lettur
Eru einhverjir á leiðinni eitthvað á morgun sunnudag. Veðurspáin er góð, ferðafélagarnir líklegast uppteknir. Væri til í að fljóta með, er spenntur fyrir fjallabakssvæðinu en annað kemur til greina.
Jói. 864-1235
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 17:51
frá Árni Braga
Er að spá í skjaldbreið
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 18:02
frá kjartanbj
hópur að pæla í ferð á morgun já.. verið að ræða það í þræðinum um ferðina sem átti að vera síðustu helgi
held það sé verið að tala um að mæta á N1 mosó kl 9 og svo bara sjá hvert verður farið
ég verð bara farþegi þannig hef lítið um það að segja hvert verður farið :)
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 18:12
frá trausti30
Eg er til í skjaldbreið, en er miklu spenntari fyrir fjallabak t.d. upp emstrur eða inn í laugar, en þá væri ekki vitlaust að leggja fyrr af stað.
Trausti 8952030
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 19:15
frá kjartanbj
Er ekki málið að hittast bara á Olís norðlinga holti kl 8 í fyrramálið, og halda eitthvað upp á fjallabak , láta bara ráðast af færð hvert upp á fjallabak verður farið
hverjir eru til í að mæta ?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 20:20
frá trausti30
Eg mæti
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 20:24
frá lettur
Slæst í hópinn á Selfossi
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 20:24
frá Árni Braga
ég kem
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 20:42
frá Doror
Ég vil ekki fara í svona langan rúnt. Einhver sem hefur áhuga á því að kíkja á Skjaldbreið?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 20:46
frá DABBI SIG
Ég mæti og hefði áhuga á Skjaldbreið eða fjallabakssvæðinu. Frétti af góðu færi á Skjaldbreið í dag en veðurspáin er ekki verri fyrir fjallabakssvæðið.
Ég styð að fara snemma af stað. Eigum við að negla niður kl.8 eða 9 sem kom fram hér að ofan og við tökum ákvörðun þegar við hittumst þar?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 20:50
frá DABBI SIG
Árni Braga wrote:Er að spá í skjaldbreið
trausti30 wrote:Eg er til í skjaldbreið, en er miklu spenntari fyrir fjallabak t.d. upp emstrur eða inn í laugar, en þá væri ekki vitlaust að leggja fyrr af stað.
Trausti 8952030
Ég er opinn fyrir Skjaldbreið ef veðrið er flott þar. Trausti ef hinsvegar stefnan er á fjallabak myndi ég frekar vilja stefna inná Dómadal eða innfrá Hrauneyjum frekar en upp emstrur því það getur stundum verið þannig færi þar að maður keyri inneftir emstrurnar og þarf svo bara að snúa við ef það tekst ekki að komast upp sneiðinginn við Einhyrning og þa er lítið af öðrum leiðum í boði til að komast inná fjallabakið. Þa væri nær að fara upp Keldurnar og þar áfram innúr.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 21:02
frá Magnús Ingi
Það er rennifærinn inn á emstrur. fór inn í emstursskála í dag og gekk það bara vel,nýr snjór ofan á gamla og bara gaman .en fyrir þá sem ekki vita er vetraleið við einhyrning sem er vel fær þegar snjór er komin
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 21:20
frá -Hjalti-
kjartanbj wrote:Er ekki málið að hittast bara á Olís norðlinga holti kl 8 í fyrramálið, og halda eitthvað upp á fjallabak , láta bara ráðast af færð hvert upp á fjallabak verður farið
hverjir eru til í að mæta ?
Mér líst vel á þetta plan nema að ég bíð eftir ykkur á N1 Hveragerði
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 21:23
frá DABBI SIG
Magnús Ingi wrote:Það er rennifærinn inn á emstrur. fór inn í emstursskála í dag og gekk það bara vel,nýr snjór ofan á gamla og bara gaman .en fyrir þá sem ekki vita er vetraleið við einhyrning sem er vel fær þegar snjór er komin
Já, vissi af henni, en fórstu þann spotta eða sneiðinginn, var nægur snjór til að fara út fyrir veginn og vetrarleiðina upp. Hefurðu einhverjar frekari fréttir af þessu svæði, Bláfjallakvíslin eða Kaldaklofið o.s.frv?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 21:28
frá Magnús Ingi
já ég fór vetraleiðina og nægur snjór til að fara vetraleiðina. eftir því sem sleðamennir segja sem voru með mer í eru bara smá skarir á bláfjallakvísl og ég held að kaldaklofskvísl sé á heldu. ég fór bara inn í emstruskála vegna vélarbilunar hjá ferðafélaga en sleða strákarnir töldu að það færi rennifær fyrir bíla fyir innan Hattafell þannig að ég mæli með emstrunum.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 22:35
frá DABBI SIG
Hvað segiði, Jói, Árni, Trausti, Davíð, Hjalti. Stefna á ferð? Skjaldbreiður eða fjallabak? Hittast í Mosó N1 eða annarsstaðar?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 22:37
frá -Hjalti-
Ég kýs fjallabak.. það er alltaf hægt að skjótast á Skjaldbreið en það er sjaldan sem það viðrar svona vel í lengri ferð eins og á morgun og færið á að vera gott uppvið Emstrur samkvæmt Magga..
Fjallabak getur verið skemmtileg dagsferð.
En ég elti bara meirihlutan.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:17
frá Árni Braga
ég er til í allt
það þarf að ákveða eima leið
ég kem á N1 á morgun eða
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:21
frá -Hjalti-
Árni Braga wrote:ég er til í allt
það þarf að ákveða eima leið
ég kem á N1 á morgun eða
Olís
kjartanbj wrote:Er ekki málið að hittast bara á Olís norðlinga holti kl 8 í fyrramálið, og halda eitthvað upp á fjallabak , láta bara ráðast af færð hvert upp á fjallabak verður farið
hverjir eru til í að mæta ?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:26
frá Árni Braga
Hver ætlar að fara hvað ??????
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:27
frá Doror
Skellið ykkur á fjallabak, ég finn mér einhvern snjó uppá heiði til að hamast í. Treysti ekki gamla í svona langa ferð sem fyrstu ferð vetrarins.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:35
frá -Hjalti-
Mikið voðalega er hægt að flækja þetta...
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:36
frá kjartanbj
Árni Braga wrote:ég er til í allt
það þarf að ákveða eima leið
ég kem á N1 á morgun eða
Fjallabakssvæðið fyrst þú ert til í allt, hittast á Olís bara í norðlingaholti kl 8 , ég mæti á micru þangað og keyri í hveragerði og verð farþegi hjá Hjalta
Hverjir fleiri ætla mæta?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:38
frá -Hjalti-
kjartanbj wrote:Árni Braga wrote:ég er til í allt
það þarf að ákveða eima leið
ég kem á N1 á morgun eða
Fjallabakssvæðið fyrst þú ert til í allt, hittast á Olís bara í norðlingaholti kl 8 , ég mæti á micru þangað og keyri í hveragerði og verð farþegi hjá Hjalta
Hverjir fleiri ætla mæta?
Trausti , Jói , ég , kjartan ætlum fjallabak..
Doior ætlar á skjaldbreið
Dabbi og Árni hvert ætlið þið?
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:50
frá lettur
Mér líst vel á skrepp eitthvað inn á fjallabak. Ég verð tilbúinn um 09:00 á Selfossi.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 21.jan 2012, 23:52
frá SHM
Ég fór á Skjaldbreið í dag og það var mjög þungt færi á fjallinu sjálfu. Það tók hátt í fjóra tíma að komast frá rótum þess og upp á topp. Þar voru ekki margir á ferli, en blankalogn á toppnum.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 00:04
frá DABBI SIG
-Hjalti- wrote:kjartanbj wrote:Árni Braga wrote:ég er til í allt
það þarf að ákveða eima leið
ég kem á N1 á morgun eða
Fjallabakssvæðið fyrst þú ert til í allt, hittast á Olís bara í norðlingaholti kl 8 , ég mæti á micru þangað og keyri í hveragerði og verð farþegi hjá Hjalta
Hverjir fleiri ætla mæta?
Trausti , Jói , ég , kjartan ætlum fjallabak..
Doior ætlar á skjaldbreið
Dabbi og Árni hvert ætlið þið?
Flott mál...
Flækjum þetta ekki frekar...
Mæting 8 Olís Norðlingaholti og stefnum á fjallabak. Tökum stöðuna þegar Hjalti bætist við hvort það verði inn dómadal eða álika, Keldur eða Emstrur, er með nokkrar leiðir í huga. Er með síma 8698577 og verð á rás 45 í fyrramálið
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 00:28
frá -Hjalti-
Flott Flott
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 00:39
frá DABBI SIG
og Árni þú mætir endilega líka... Olís norðlingaholti rás 45
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 02:33
frá kjartanbj
haha, ég verð á rás 45 á micrunni ;)
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 04:05
frá Doror
svopni wrote:Doror wrote:Skellið ykkur á fjallabak, ég finn mér einhvern snjó uppá heiði til að hamast í. Treysti ekki gamla í svona langa ferð sem fyrstu ferð vetrarins.
Við ætlum eitthvað stutt á 3 bílum á morgun. Hellisheiði eða eitthvað. Brottför um 12.
Glæsilegt, ég kem með.
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 07:21
frá Árni Braga
ég fer á skjaldbreið nenni ekki í langan túr í dag
kv
Árni
ps: góða skemtun á fjallabak
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 15:52
frá hobo
Maður fer bara að hlakka til að sjá myndasyrpur eftir daginn í dag!
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 18:53
frá DABBI SIG
Já, þetta var skrautlegur dagur. Fórum ég og Árni uppá Gjábakkaveg og áfram innað Skjaldbreið. Gekk vel og ágætt færi og skyggni lagaðist með deginum en eitthvað fannst lukkudísunum stefna í góðan dag svo þær ákváðu að láta L200 vera með mótorvesen (sem aldrei gerist nota bene!) svo það var krúsað aftur frá rótum Skjaldbreiðar og í bæinn. Frábær ferð þó í góðu veðri og fínu færi en hefði mátt fara á eigin vélarafli alla leið og til baka.
Vill þakka Árna kærlega fyrir höfðinglega aðstoð með að komast heim. Eðal náungi!
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 21:06
frá kjartanbj
Við fórum á 3 bílum inn á fjallabak í nógan snjó , 44" 4runner Hjalti - 38" hilux Trausti og 35" súkka sem jói var á
Engin festa , enginn dreginn , en hinsvegar nóg af snjó og skakerí
veðrið var ágætt, smá snjókoma með tilheyrandi litlu skygni fyrst, svo rættist nú úr veðrinu með tímanum
eitthvað lítið um myndir, lítið að sjá í snjóblindu , Hjalti tók samt einhverjar myndir
Re: Sunnudagsrúntur 22. jan.
Posted: 22.jan 2012, 22:11
frá hobo
Gaman að sjá að nóg er af snjó, þetta er að verða frábær vetur miðað við það sem á undan hefur gengið.
Hér eru mínar myndir frá því í gær, þvílík blíða eftir að leið á morguninn og í fullri vinnu allan daginn(á lélegu tímakaupi) að draga litlu bílana.
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=310388