Síða 1 af 1
Hlöðufell-Laugavatn
Posted: 09.des 2011, 15:55
frá Hagalín
Hvernig ætli brekkan fyrir ofan Laugavatn á vegi F-337 sé núna? Erum
nokkrir að spá í að kom þar niður á morgun.
Ætli það sé fært þar niður?
Re: Hlöðufell-Laugavatn
Posted: 09.des 2011, 15:59
frá Hagalín
Kanski bara betra að koma niður hjá Stóra Dímon inn á Lyngdalsheiði???
Re: Hlöðufell-Laugavatn
Posted: 09.des 2011, 17:01
frá JonHrafn
Er ekki bara eitt gil/skorningur eða hvað það skal kallast sem getur gert þessa leið alveg ófæra. Það væri frekar langur krókur að koma ofan frá og þurfa snúa við því þetta er frekar neðarlega í brekkunni.
Fórum upp brekkuna í febrúar og þá var búið að snjóa mun meira en núna.