Nýliði á óbreyttum bíl - Hvert á að skella sig ?
Posted: 28.nóv 2011, 16:01
Sælir
Ég á óbreyttan 4Runner. Ég er algjörlega nýr í þessu sporti og mig hefur lengi langað að prófa þetta. Nú er held ég rétti tíminn kominn til að fara í fyrstu ferðina en mig langar aðeins að heyra í ykkur sem geta bent mér á einhverja staði fyrir byrjendur á óbreyttum bílum. Eru kannski fleiri sem vilja taka þátt í þessu ?
Ég á óbreyttan 4Runner. Ég er algjörlega nýr í þessu sporti og mig hefur lengi langað að prófa þetta. Nú er held ég rétti tíminn kominn til að fara í fyrstu ferðina en mig langar aðeins að heyra í ykkur sem geta bent mér á einhverja staði fyrir byrjendur á óbreyttum bílum. Eru kannski fleiri sem vilja taka þátt í þessu ?