Langjökull 31.01
Posted: 02.feb 2010, 18:59
Ég fór upp á Langjökul sunnudaginn síðasta, aðallega í þeim tilgangi að prófa bilinn eftir smá yfirhalningu.
Farið var upp frá Jaka, þar sem við hittum á tvo náunga úr Hafnarfirði og ákváðum við að fara í samfloti. Ég náði reyndar ekki nöfnunum á þeim, en þeir voru á 38" diesel 4runner.
Greiðlega gékk að fara um jökulinn og var ákveðið að fara niður í Slúnkariki. Þar hægðist töluvert á ferðinni en gékk þó allt ágætlega.

Uppi á Geitlandsjökli

Snyrtilegra að fara út að míga

Skýjað en fint veður
Fínasta prufukeyrsla á nýjum milligír.
Farið var upp frá Jaka, þar sem við hittum á tvo náunga úr Hafnarfirði og ákváðum við að fara í samfloti. Ég náði reyndar ekki nöfnunum á þeim, en þeir voru á 38" diesel 4runner.
Greiðlega gékk að fara um jökulinn og var ákveðið að fara niður í Slúnkariki. Þar hægðist töluvert á ferðinni en gékk þó allt ágætlega.

Uppi á Geitlandsjökli

Snyrtilegra að fara út að míga

Skýjað en fint veður
Fínasta prufukeyrsla á nýjum milligír.