Síða 1 af 1
hveravellir
Posted: 22.okt 2011, 16:02
frá ómi
erum nokrir að fara bíltúr á morgun inn að hveravöllum, veit einhver hvernig snjólög eru þarna á svæðinu?
Re: hveravellir
Posted: 22.okt 2011, 16:48
frá Polarbear
http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faer ... idhalendidþarna má sjá vefmyndavélamyndir yfirleitt frá Hveravöllum... þótt þær séu ekki sjáanlegar akkúrat í augnablikinu :)
Re: hveravellir
Posted: 22.okt 2011, 16:57
frá hobo
Þessi myndavél hefur ekki verið virk í nokkur ár held ég.
Ég var að heyra að það væri kominn ca. 50-60 cm snjór á fjallabakssvæðinu eða þar um kring, er eitthvað til í því?
Re: hveravellir
Posted: 22.okt 2011, 18:04
frá einstef
Var að koma frá Landmannahelli.. Kíktum áleiðis inn að Hrafntinnuskeri og það er ágætis snjór þar. 50-60 cm eru engar ýkjur.
Kv.
Einar St
Re: hveravellir
Posted: 22.okt 2011, 18:20
frá ómi
takk fyrir þessa uppísingar...
Re: hveravellir
Posted: 23.okt 2011, 10:38
frá AgnarBen
Myndavél í Veiðivötnum - nýjast mynd 20.ok
http://helgi.dk/?page_id=95
Re: hveravellir
Posted: 23.okt 2011, 19:08
frá Einar Örn
við fórum rétt uppá langjökul í dag og það var allveg hellingur af snjó en líka fullt af sprungum...við fórum upp hjá skálanum semað monteners of iceland eru með vélsleða leigu
kem með myndir af svæðinu seinna í kvöld
Re: hveravellir
Posted: 23.okt 2011, 19:52
frá Einar Örn
Re: hveravellir
Posted: 23.okt 2011, 22:04
frá ómi
fórum upp hjá skálpanesi það var troðinn snjór á kjalvegi sem birjar rétt áður en þú kemur að aflegjaranum að skálpanesi, það er ekki kominn nógur snjór til að bruna út um allt, við keirðum bara vegslóðan að jökli og það er nog af snjó á jöklinum eins og myndir sína, en við fórum í smá könnunarleiðangur og það eru en soldið að sprúngum, ég fór í 1060m hæð uppá jökul, til að skoða og það var alveg nokkuð þúngt færi, en bara gaman að komast í snjó og hjakka aðeins eftir sumarið..
Re: hveravellir
Posted: 24.okt 2011, 20:19
frá TWIN 2
bara klassi en veit einhver hvernig er á kaldadal? og í brekkunum fyrir ofan Jaka?