Síða 1 af 1
Færð í Þórsmörk um Páskana
Posted: 30.mar 2010, 22:24
frá dabbigj
Sælir, er einhver sem að hefur rennt inní Bása eftir opnun og gæti frætt mig um ástandið á veginum og hvort að malbiksjeppum sé ekki alveg óhætt að keyra inneftir.
Re: Færð í Þórsmörk um Páskana
Posted: 31.mar 2010, 01:31
frá HHafdal
'eg var að koma úr Þórsmörk vegurinn er ágætur grófur á köflum eins og alltaf ekkert vatn í ánum einna helst í Stakkholtsánni mætti Kia jeppling á heimleiðinni sem fór bara nokkuð geyst.
Re: Færð í Þórsmörk um Páskana
Posted: 01.apr 2010, 20:01
frá dabbigj
Fór inneftir á grand cherokee á 245/30" og það var alveg slysalaust, ráðlegg þeim sem að fara á minni bílum að fara frekar yfir vaðið við lónið.