Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Jæja, þá er ég hættur að pæla og búinn að ákveða það að skella mér upp að gosi á miðvikudaginn. Ég er á 38" breyttum Hilux á 35" dekkjum. Eru einhverjir aðrir að spá í að fara þennan dag sem vilja vera samferða?
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Bara einn dagur í þetta. Er enginn að fara á morgun?
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Sæll,
Ég er að spá í að gera líka tilraun til að skella mér þarna uppeftir á morgun. Er að vonast til að það verði einhver traffík þarna í dag svo að förin haldist góð og að það hreyfi lítið vind svo að þau fyllist ekki af snjó í nótt. Ég er á 35" L200 og það væri ekki verra að fá að vera í samfloti með einhverjum, ég var að vonast til að ná gosinu bæði í björtu og myrkri á hvað tíma varstu cirka að spá að vera á ferðinni?
Ég er að spá í að gera líka tilraun til að skella mér þarna uppeftir á morgun. Er að vonast til að það verði einhver traffík þarna í dag svo að förin haldist góð og að það hreyfi lítið vind svo að þau fyllist ekki af snjó í nótt. Ég er á 35" L200 og það væri ekki verra að fá að vera í samfloti með einhverjum, ég var að vonast til að ná gosinu bæði í björtu og myrkri á hvað tíma varstu cirka að spá að vera á ferðinni?
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Sælir, við erum að fara nokkrir á morgun, veit ekki alveg tímasetninguna en væntanlega á bilinu tvö til fjögur erum á 35" og uppúr, við ætlum einmitt að vera þarna í björtu þannig að það verður örugglega slatta umferð....
Kv.
Alli
Kv.
Alli
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 02.feb 2010, 01:55
- Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
- Bíltegund: Ford F-150 FX4
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Við erum nokkrir sem förum í dag, flestir um kl.15 og ef veðurspá helst, þá ættu förin að vera í lagi á morgun.
Það var orðið þungt færi á sunnudagsnótt, veit ekki hvernig það var í gær en líklega ekki mikið traffík.
Spurning hvort þetta sé orðið erfitt fyrir 35" bíla, alla vega ekki búast við neinni hraðbraut en þetta kemur allt í ljós í kvöld :)
Góða ferð og skemmtun.
Það var orðið þungt færi á sunnudagsnótt, veit ekki hvernig það var í gær en líklega ekki mikið traffík.
Spurning hvort þetta sé orðið erfitt fyrir 35" bíla, alla vega ekki búast við neinni hraðbraut en þetta kemur allt í ljós í kvöld :)
Góða ferð og skemmtun.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com
http://trukkurinn.com
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Sælir félagar,
Er færið það erfitt að maður lendi í erfiðleikum á 35" Patról ?
mbkv Geir
Er færið það erfitt að maður lendi í erfiðleikum á 35" Patról ?
mbkv Geir
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Ég fór á sunnudagin á 35tommu Grand Cherokee og það gekk þokkalega í 4-5 pundum
Á bakleiðinni bættust við tveir vélsleða strandaglópar, kaldir og hraktir, og þá þurfti ég að fara í 3 pund til að komast yfir yfir erfiðustu kaflana. Þá var farið að skafa og fylla í förin.
Gleðilega páska
Á bakleiðinni bættust við tveir vélsleða strandaglópar, kaldir og hraktir, og þá þurfti ég að fara í 3 pund til að komast yfir yfir erfiðustu kaflana. Þá var farið að skafa og fylla í förin.
Gleðilega páska
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
voru ekki einhverjir 33" bílar þarna??
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Ég mun allavega stoppa við Olís við rauðavatn um 14:00 á morgun áður en ég legg í hann úr bænum. Ef að einhverjir aðrir ætla á sama tíma þá væri gaman að fá að vera í samfloti.
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Rúnarinn wrote:voru ekki einhverjir 33" bílar þarna??
Það var 32" Pajero sem að komst víst alla leið um helgina, þurfti að þiggja spotta nokkrum sinnum. Veit ekki hvernig færið er orðið í dag.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 27.mar 2010, 12:33
- Fullt nafn: Kristján Ragnar Kristjánsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Við leggjum í hann úr bænum í hádeginu. Félagi minn á 35" Patrol kemur með.
Toyota Hilux '93. 38" breyttur.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur