4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá hobo » 28.aug 2011, 08:40

Nú er komið að fjórðu ferð jeppaspjallsins.
Planið er að fara frá Þingvöllum og aka Eyfirðingaveg að Hlöðufelli. Þaðan farið að Brúarárskörðum og að lokum í Úthlíð þar sem ferðinni verður slitið.

Image

Lagt verður af stað frá þjónustumiðstöðinni Þingvöllum, laugardaginn 3 september.
Brottför kl 9:30, mæting ca. 9:15


VHF er skilyrði, notuð verður rás 45

Æskileg dekkjastærð er 32"+

Til öryggis er hámarksfjöldi 10 bílar, þeir fyrstu sem haka í "JÁ" komast með.

Meðfylgandi viðhengi geyma, útbúnaðarlista og ferðareglur.

Allir þeir sem eru á póstlista ættu að fá e-mail á morgun, mánudag, þar sem þeir geta hakað við já, nei eða kannski, hvort þeir ætli í ferð.

Höfum gaman í ferðinni og endilega takið fjölskylduna með.
Sjáumst hress!

ps: Fararstjóri hefur aldrei farið frá Rótarsandi að Úthlíð þannig að öllum viðvörunum er vel tekið t.d varðandi dekkjastærð eða hindrunum á þeirri leið.

Image
Viðhengi
Útbúnaður.doc
Betra að vera vel búinn
(24.5 KiB) Downloaded 134 times
Ferðareglur.doc
Svo allt fari vel fram
(24.5 KiB) Downloaded 132 times
Síðast breytt af hobo þann 28.aug 2011, 14:36, breytt 2 sinnum samtals.



User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá hobo » 28.aug 2011, 08:42

Hvernig er það annars, þarf að ganga langt til að sjá náttúrufegurðina í Brúarárskörðum? Þar sem þetta verður nú einu sinni jeppaferð..


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 28.aug 2011, 12:42

já.. það er ekkert annað, ég er í fríi þessa helgina þannig maður gæti komið með og farið svo á ljósanótt um kvöldið :)
hef aldrei keyrt þessa leið sjálfur þannig veit ekkert um farartálma á leiðinni
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá hobo » 28.aug 2011, 14:32

Samkvæmt öruggum heimildum er leiðin frá Rótarsandi að Úthlíð verulega torfær og eru því óbreyttir bílar ekki hentugir í þessa ferð. Slóðinn er ýmist úr hrauni eða mold og er þar með vonast eftir þurru veðri.


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 28.aug 2011, 15:23

Enda er ferð þar sem óbreyttir bílar komast ekkert jafn skemmtileg og ferð þar sem breyttir bílar komast bara
en vonandi skrá sig sem flestir í ferðina
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 28.aug 2011, 20:13

Engin áhugi?
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

SHM
Innlegg: 61
Skráður: 02.feb 2010, 00:06
Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá SHM » 28.aug 2011, 20:59

Þegar komið er að Brúarárskörðum þarf að ganga í ca. 5 mínútur frá bílunum til að sjá efsta hluta gilsins. Þar má t.d. sjá vatn seitla út úr berginu. En til að sjá meira af þessu dýpsta gili á Suðurlandi þarf víst að ganga talsvert lengra og það hef ég ekki gert.
Ég hef heldur ekki ekið leiðina niður að Úthlíð þannig að ég get ekkert tjáð mig um hana. En það væri gaman að kíkja á þessa leið.

Kv. Sigurbjörn.
Patrol 2002 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá -Hjalti- » 28.aug 2011, 21:35

Ég er game
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá Oskar K » 28.aug 2011, 23:41

kíki með sem farþegi, jeppaplön sumarsins eru ekki alveg að ganga upp enþá
1992 MMC Pajero SWB


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 29.aug 2011, 10:21

Hvaða vitleysa er þetta óskar, bara massa þessu af, færa boddí yfir og hlutföll og læsingu og allan pakkan í vikunni ;) er það nokkuð mál ;)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

bragi
Innlegg: 101
Skráður: 02.feb 2010, 01:55
Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
Bíltegund: Ford F-150 FX4
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá bragi » 29.aug 2011, 10:33

Spáin er rigning út vikuna og næstu helgi. Spurning samt hversu mikil.
Þessi spá er miðuð við Hlöðufell

Hef áhuga á að koma með en óvíst hvort ég komist. Veit betur þegar nær dregur.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 29.aug 2011, 15:01

að mínu leiti skiptir veður eiginlega ekki máli.. það er að segja nema það sé fárviðri eða þess háttar, rigning og eitthvað stoppar mig ekkkert af í jeppaferð...
enda í vatnsheldum bíl..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

bragi
Innlegg: 101
Skráður: 02.feb 2010, 01:55
Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
Bíltegund: Ford F-150 FX4
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá bragi » 30.aug 2011, 12:09

Sumir vilja kannski fara aðeins út úr bílunum og njóta umhverfisins og náttúrunnar. Þá er það nú skemmtilegra í þokkalegu veðri, þ.e. ekki roki og rigningu.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 30.aug 2011, 17:46

Auðvitað er skemmtilegra að fara í góðu veðri en maður lætur ekki rigningu stoppa sig
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá hobo » 31.aug 2011, 17:09

Hvort er betra að nálgast Brúarárskörð Rótarsandsmegin eða Úthlíðarmegin?

Ef ferðin verður mjög blaut eru góðar líkur á að farið verði niður hjá Laugarvatni þar sem hinn slóðinn er sagður moldríkur og mjög skorinn.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá Oskar K » 01.sep 2011, 06:45

blaut mold er klárlega skemmtilegri en þur mold
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá Tómas Þröstur » 01.sep 2011, 12:45

hobo wrote:Hvort er betra að nálgast Brúarárskörð Rótarsandsmegin eða Úthlíðarmegin?

Ef ferðin verður mjög blaut eru góðar líkur á að farið verði niður hjá Laugarvatni þar sem hinn slóðinn er sagður moldríkur og mjög skorinn.


Fór þetta einu sinni þarna niður - Rótarsandsmegin - skarðið rétt austar en Brúarskörðin. Reyndar hátt í tíu ár síðan en myndi frekar fara niður skarðið heldur en upp svona að öllu jöfnu þegar ekki er vitað um aðstæður núna og allt það.
Skarðið heitir eitthvað - Helgaskarð getur það verið ?

Það er gaman að ganga niður Brúarskörð og vel þess virði.


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 02.sep 2011, 08:47

jæja.. verður farið eða ekki.. hvernig er þáttakan, 3 bílar? eða
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá -Hjalti- » 02.sep 2011, 15:59

Voðalega er rólegt yfir þessu
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá hobo » 02.sep 2011, 16:46

Bara bullandi áhugi hjá mér, en skráðum bílum fækkaði úr fjórum í þrjá sem er frekar dapurt.
http://teamfinder.org/games/a83302015a9a48334956

Veðurspáin er betri núna en hún var fyrr í vikunni, gætum jafnvel sloppið við dropa.

Sjáumst hressir í fyrramálið, er farinn að græja kaggann..


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 02.sep 2011, 20:06

vonum bara að einhverjir af þessum maybe's mæti
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

SHM
Innlegg: 61
Skráður: 02.feb 2010, 00:06
Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá SHM » 02.sep 2011, 22:13

Ég er því miður bundinn af vinnu alla helgina.

Kv. Sigurbjörn.
Patrol 2002 38"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá kjartanbj » 03.sep 2011, 21:32

Svaka mæting ..... 2 hiluxar
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá hobo » 03.sep 2011, 22:56

Þetta var fínt, fámennt og kósí..

Nú treysti ég á aðra að setja inn myndir þar sem myndavélin gleymdist hjá mér.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá -Hjalti- » 04.sep 2011, 00:11

Hér er eitthvað af myndum:)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá oggi » 04.sep 2011, 01:04

hérna er smá fyrir þá sem halda að óbreyttir jeppar komast ekkert
http://www.youtube.com/watch?v=uJRhE79kIz0
http://www.youtube.com/watch?v=Xlqv7UG- ... re=related

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá Hansi » 04.sep 2011, 12:05

Flott ferð hjá ykkur, geðveikt veður, kem vonandi með næst.
Mbk. Hansi


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá Izan » 04.sep 2011, 12:35

Sælir

Endilega skjótiði myndum inn á spjallið því að þannig verða menn mislitir af öfund og leggja sig harðar fram við að koma næst. Ég er ánægður með að menn séu að renna á fjöll og monta sig af því á síðunni sem dró þá af stað, eða hjálpaði til við það allavega.

En með þessi myndbönd, þetta eru ekki óbreyttir bílar. Ég veit ekki markt en ég veit að þessir bílar eru ekki óbreyttir. Málið er að ég vann á Mývatni við að taka á móti m.a. útlendingahópum á jeppum og þó að þeir væru ekki á neinum túttudekkjum þá voru bílarnir verulega mikið breyttir, sumir hverjir.

Það að hugsa breytingar út frá dekkjastærð er dálítið sér íslenskt fyrirbæri enda ekki víða sem reglugerðir heimila stærri dekk en 35". Víðast hvar úti hafa menn heldur ekkert við túttur að gera og þegar maður gleymir sér í amerískum drullu eða klettamyndböndum og áströlskum safarímyndböndum sér maður að þegar upp er staðið ætti íslenski 44" Patrolinn lítið erindi.

Rétt eins og íslenskir jeppamenn, þá sníða erlendir jeppamenn stakk sinn eftir vexti eða jeppa sinn eftir færi.

Kv Jón Garðar

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá oggi » 04.sep 2011, 13:49

Izan wrote:En með þessi myndbönd, þetta eru ekki óbreyttir bílar. Ég veit ekki markt en ég veit að þessir bílar eru ekki óbreyttir. Málið er að ég vann á Mývatni við að taka á móti m.a. útlendingahópum á jeppum og þó að þeir væru ekki á neinum túttudekkjum þá voru bílarnir verulega mikið breyttir, sumir hverjir.


Kv Jón Garðar


breyttingarnar á þessum Camel trophy jeppum fólust í stífari gormum snorkel og veltibúri ekkert áttt við við vél og drifbúnað

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá -Hjalti- » 04.sep 2011, 20:12

oggi wrote:hérna er smá fyrir þá sem halda að óbreyttir jeppar komast ekkert
http://www.youtube.com/watch?v=uJRhE79kIz0
http://www.youtube.com/watch?v=Xlqv7UG- ... re=related



óbreyttir jeppar komast alveg slatta.. Hitt er bara svo miikið skemmtilegra ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: 4. Jeppaspjallsferð -Brúarárskörð-

Postfrá frikki » 04.sep 2011, 21:37

Hansi wrote:Flott ferð hjá ykkur, geðveikt veður, kem vonandi með næst.
Mbk. Hansi


Hansi við förum bara eitthvað í skála :)
Patrol 4.2 44"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir