Vegur F 578 og F 338 ??
Posted: 01.aug 2011, 13:21
Sælir allir, vegur F 578 og F 338 ?, hvernig eru þessir vegir (slóðar). Var að hugsa að fara suður F 578 og eftir F 338 inn á Kjalveg. Er á afturdrifinu einu saman (Benz Sprinter). Fór um síðustu helgi frá Möðrudal suður F 905, þaðan áfram suður slóða sem liggur meðfram Álftadal og kom niður að Kárahnjúkum alveg vandræðalaust. Eru F 578 og F 338 kannske svipaðir þessum slóða eða Kjalvegi??, Með kveðju. Steindór T. Halldórsson. steindorh@simnet.is