1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 25.jún 2011, 10:25

Ég og Kristinn(khs) erum í sameiningu búnir að leggja drög að fyrstu ferðinni.
Ætlum að hafa hana stutta, svona til að fínpússa þetta.
Ákveðið var að fara upp á Hellisheiði og fara Þúsundvatnaleið og inn í Innstadal.
Mæting við Litlu Kaffistofuna kl 19:00 miðvikudagskvöldið 29. júní.
Lagt verður af stað ca. 19:20

Notuð verður rás 45 á VHF

Æskileg dekkjastærð er 32"+, óbreyttir jeppar eru leyfilegir

Meðfylgandi viðhengi geyma myndræna leiðarlýsingu, útbúnaðarlista og ferðareglur.

Allir þeir sem eru á póstlista(http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=7&t=5230) ættu að fá e-mail á morgun, sunnudag, þar sem þeir geta hakað við já, nei eða kannski, hvort þeir ætli í ferð.

Þeir sem fá ekki póst sendan á morgun geta samt mætt í ferð, þetta er bara allt á undirbúningsstigi og póstlistinn fer ört stækkandi.

Sjáumst hress!
Viðhengi
Screen02.JPG
Route-an
Ferðareglur.doc
Ferðareglur
(24.5 KiB) Downloaded 238 times
Útbúnaður.doc
Útbúnaður
(24.5 KiB) Downloaded 289 times
Síðast breytt af hobo þann 28.jún 2011, 11:04, breytt 4 sinnum samtals.



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Járni » 25.jún 2011, 13:33

Einkaframtakið að gera sig, vel gert!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá -Hjalti- » 25.jún 2011, 15:07

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Geir-H » 25.jún 2011, 16:21

Flottir þarf að fara að græja VHF og óska hér eftir þannig, spurning um að hafa þetta líka eitthvað um helgar þar sem að sumir t.d ég vinna á kvöldinn
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 25.jún 2011, 16:35

Já ég geri ráð fyrir að þetta verði um helgar líka, þessi ferð er stutt og þarf ekki nema eitt kvöld. Það eru ekkert rosalega margar ferðir frá höfuðborginni sem rúmast á eitt kvöld, þannig að dagsferðir um helgar verða væntanlega málið í framtíðinni ef þessar ferðir ná að lifa. Einnig væri gaman að taka helgarferðir í vetur.


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Geir-H » 25.jún 2011, 18:58

VHF er samt algjör skylda ekki satt? Það þýðir ekkert að reyna að troða sér með í þessa ferð VHF laus?
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 25.jún 2011, 19:09

Það er alveg ómissandi að vera með VHF í jeppaferð. En það er til lausn á þessu, þú átt að geta leigt handstöð t.d hjá f4x4 og útivist fyrir sanngjarnt verð.


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Geir-H » 25.jún 2011, 20:53

hobo wrote:Það er alveg ómissandi að vera með VHF í jeppaferð. En það er til lausn á þessu, þú átt að geta leigt handstöð t.d hjá f4x4 og útivist fyrir sanngjarnt verð.


Veit það en þetta er Subaru fært
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 25.jún 2011, 21:35

Já reyndar þangað sem myndin af leiðinni sýnir en það verður farið innar í Innstadal en route-an sýnir. Þar er ekki subarufæri.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 26.jún 2011, 17:41

Nú eiga þeir sem voru skráðir á póstlistann á laugardag að vera búnir að fá sent skráningarform í pósti, endilega merkið við sem fyrst,
já, nei, eða kannski.
Þeir sem hafa skráð sig eftir laugardag mega koma með en fá sendan póst fyrir þarnæstu ferð.
Síðast breytt af hobo þann 26.jún 2011, 19:49, breytt 2 sinnum samtals.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá HaffiTopp » 26.jún 2011, 18:17

Ég kemst þá víst ekki í neina þessara áætlaðra ferða þar sem ég er ekki með VHF stöð.
Kv. Haffi

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 26.jún 2011, 18:32

Ég á náttúrulega rosalega erfitt með að vera leiðinlegur en í svona skipulögðum ferðum verður þetta að vera skylda.
Þetta er svona á mörkunum að vera nauðsyn í stuttri ferð um hásumar, en um hávetur í blyndbyl er þetta bara "möst".
Ég held að það sé best að gefa engar undanþágur frá upphafi.
Mér finnst VHF sjálfsögð fjárfesting jeppamannsins, kannski svolítið dýr í sumra augum en ef maður horfir í öryggisgildið, skemmtanagildið og það að maður getur selt stöðina fyrir nánast sama verð er vel hægt að réttlæta það.
Svo er eins og ég minntist á hægt að leigja stöð.

p.s. eru menn ekki annars sammála eða er ég bara vondur?


peturin
Innlegg: 159
Skráður: 28.mar 2010, 10:52
Fullt nafn: Pétur Ingjaldsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá peturin » 26.jún 2011, 19:12

Sælir
Það er algerlega 100% að VHF verður að vera í bílum sem eru í samfloti í skipulagðriferð.
Kv PI

User avatar

khs
Innlegg: 150
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá khs » 26.jún 2011, 19:16

VHF handstöð hjá N1 er nú ekki dýr fjárfesting og hefur dugað mér vel í hópferðum.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Stebbi » 27.jún 2011, 17:31

Er menn ekki fullgrófir að setja lágmarks dekkjastærð á svona ferð, allir óbreyttir jeppar fara þetta léttilega á sumrin sama hvað þeir heita.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Hjörturinn » 27.jún 2011, 17:46

Er ekki alveg móðins þó maður komi bara á afturdrifinu einu klæða?
Tók uppá því að brjóta alveg helling af pinnboltum við Grímsfjall þarsíðustu helgi (og er latur að gera við)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 27.jún 2011, 20:45

Stebbi wrote:Er menn ekki fullgrófir að setja lágmarks dekkjastærð á svona ferð, allir óbreyttir jeppar fara þetta léttilega á sumrin sama hvað þeir heita.


Það ætti kannski að breyta þessu í -æskileg dekkjastærð 32"+-
Ég veit ekki hvað Kristni finnst en mér er svo sem sama að óbreyttir bílar komi með, þar sem allir eru hvort eð er á eigin ábyrgð. Þetta var bara dekkjastærð sem kom til tals.
Öll umræða um þetta er af hinu góða.
Síðast breytt af hobo þann 27.jún 2011, 20:52, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 27.jún 2011, 20:49

Hjörturinn wrote:Er ekki alveg móðins þó maður komi bara á afturdrifinu einu klæða?
Tók uppá því að brjóta alveg helling af pinnboltum við Grímsfjall þarsíðustu helgi (og er latur að gera við)


Það er bara að prófa, í versta falli kemstu ekki lengra..


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Geir-H » 27.jún 2011, 20:58

Langar að taka það fram að ég er alls ekki að reyna að vera með leiðindi, finnst þetta mjög flott framtak og þið sem eruð að skipuleggja þetta eigið hrós skilið.


Ég er algjörlega sammála því að VHF sé nauðsyn í vetrarferðum og ég þarf að fjárfesta í þannig en það er annað sem gengur fyrir, en mér finnst ansi hart að banna mönnum að koma með í svona auðvelda ferð sérstaklega þar sem að þeir eru á 38" bílum. Ég er sammála að VHF þurfi að vera skylda í stærri og erfiðari ferðum. Ég fór þessa leið einn um daginn og var það mjög gaman fínt að fara þetta núna, vegurinn er í sundur á einum stað en það er ekkert mál að krækja fyrir það.

Hjörtu þú ættir að öllum líkindum að komast þetta í afturdrifinu
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 27.jún 2011, 21:30

Ég held að í öllum auglýstum skipulögðum jeppaferðum sé VHF skilyrði. Það er kannski annað mál í vinahópi. Þetta er jú lítil og ómerkileg ferð sem er framundan en mín skoðun er sú að það sé best að hafa þetta svona frá upphafi, við Kristinn vorum sammála um það.
15-20 þús fyrir handstöð ætti heldur ekki að standa í áhugamanni um fjallaferðir.

Hvað varðar dekkjastærð, þá er ég opinn fyrir því að hafa bara lámarks viðmiðunarstærð og leyfa mönnum að meta það sjálfum hvort þeir treysti sínum bíl í ferð, allavega yfir sumartímann. Á veturna þarf líklega að nota viðmiðunartöflu(þyngd bíls/dekkjastærð). Það eru án efa mörg rök á báða bóga.

Persónulega er ég nýgræðingur í skipulagningu jeppahópferða þannig að maður er alltaf að læra og tek allri gagnrýni vel.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 27.jún 2011, 21:45

Þeir sem ætla með í næstu ferð en fengu ekki sendan póst með skráningu mega láta vita hér á þræðinum svo heildarfjöldinn sjáist.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 28.jún 2011, 11:06

Búið er að breyta þessu aðeins, óbreyttir jeppar eru nú gjaldgengir í ferð.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá hobo » 30.jún 2011, 00:09

Jæja þá er þessarri fyrstu ferð jeppaspjallsins lokið.
Hún heppnaðist að öllu leyti vel. Það mættu 8 bílar, allt frá því að vera óbreyttir upp í 44".
Þetta verður pottþétt endurtekið.

Image
Image
Image
Image
Image

Ferðafélagar, endilega sendið inn einhverjar myndir!

User avatar

SHM
Innlegg: 61
Skráður: 02.feb 2010, 00:06
Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá SHM » 30.jún 2011, 00:20

Ég þakka kærlega fyrir skemmtilega ferð og þeir sem áttu frumkvæðið eiga sérstakar þakkir skilið. Þessi ferð sýndi að það þarf ekki alltaf að leita langt yfir skammt til að komast í skemmtilegar jeppaferðir.
Vonandi verður framhald á þessu.

Kv. Sigurbjörn á RE-127
Patrol 2002 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá -Hjalti- » 30.jún 2011, 00:27

Takk fyrir mig :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Image

Image

Image

Image

Image


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Brynjarp » 30.jún 2011, 00:40

http://www.flickr.com/photos/brynjarpe/ ... 955857579/

Hérna eru fullt af myndum.
Takk fyrir góða ferð. Mæti næst á bíl....
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Doror » 30.jún 2011, 01:07

Brynjarp wrote:http://www.flickr.com/photos/brynjarpe/sets/72157626955857579/

Hérna eru fullt af myndum.
Takk fyrir góða ferð. Mæti næst á bíl....


Virkilega flottar myndir, mætti ég kannski stela nokkrum af Cherokee?

Hérna er eitthvað af því sem að við tókum. Frábær ferð til að byrja á og halda trukkunum við efnið yfir sumarið. Vil sérstaklega þakka þeim sem skipulögðu fyrir frumkvæðið.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Davíð Örn


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá kjartanbj » 30.jún 2011, 01:40

Hefði komið ef eg hefði ekki þurft að vinna. Kem næst
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Hjörturinn » 30.jún 2011, 08:47

Þakka kærlega fyrir mig, skemmtilegur kvöldtúr :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

khs
Innlegg: 150
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá khs » 30.jún 2011, 10:51

Snilldarferð, takk fyrir mig

1 - Í upphaf ferðar (Medium).jpg
Við upphaf ferðar

4 - 44 tommu 4Runner (Medium).jpg
44"

11 - 070 (Medium).JPG
Þungfært á tímum

18 - 105 (Medium).JPG

22 - 143 (Medium).JPG


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá Brynjarp » 30.jún 2011, 19:59

juju tekur bara fram að ég hafi tekið þær :D

Doror wrote:
Brynjarp wrote:http://www.flickr.com/photos/brynjarpe/sets/72157626955857579/

Hérna eru fullt af myndum.
Takk fyrir góða ferð. Mæti næst á bíl....


Virkilega flottar myndir, mætti ég kannski stela nokkrum af Cherokee?

Hérna er eitthvað af því sem að við tókum. Frábær ferð til að byrja á og halda trukkunum við efnið yfir sumarið. Vil sérstaklega þakka þeim sem skipulögðu fyrir frumkvæðið.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: 1. Jeppaferð -Þúsundvatnaleið, Innstidalur-

Postfrá bjarni95 » 16.mar 2014, 21:30

Hvernig væri að endurtaka þessa ferð núna fljótlega?
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 37 gestir