Síða 1 af 1

Dagstúr 30. jan

Posted: 31.jan 2010, 15:44
frá Maggi
Góðan daginn

Ég ætla að afmeyja nýja vefinn og sýna ykkur nokkrar myndir frá síðasta föstudegi, 30. janúar en þá fórum við á 4 bílum suður með Hofsjökli með viðkomu í Kerlingafjöllum, Setrinu, Arnarfellsmúla og Múlajökli.
Veður eins og best verður á kosið en fáránlega lítill snjór miðað við árstíma. Færið gott fyrir stóru dekkin en bílarnir á 38 áttu stundum í vandræðum með krapa og lausasnjó.
Við feðgarnir á LC 80, Valli nagli á 46"LC 120, Kiddi á LC60 og Jón á Ford.



Mýkt í dekkjum við Kerlingafjallaafleggjara.
Image

Loðmundur, norðan í Kerlingafjöllum
Image

Fordinn flaut ekki sérstaklega vel á 37" með sín 3,6 tonn.
Image

Image

Norðan við Kerlingafjöll
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Setrið
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Múlajökull
Image

Image

Image

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 31.jan 2010, 15:51
frá gislisveri
Flottar myndir!

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 01.feb 2010, 07:51
frá Hagalín
Flottar myndir.
Ekki gætiru ef þú ættir track úr ferðinni sent það á mig á eddahagalin@internet.is ????
Það væri vel þegið. Erum að spá í að kíkja þarna á miðvikudaginn.

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 01.feb 2010, 19:36
frá hobo
Þetta eru flottar myndir, glæsilegir fákar.

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 01.feb 2010, 19:58
frá EinarR
Glæsilegar myndir. Það væri algjör snilld að taka ferð, þar að seiga þeir sem hér eru komnir.

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 01.feb 2010, 20:38
frá frikki
flottar myndir geggjaður cruser
kv
Frikki

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 02.feb 2010, 19:33
frá Karvel
frábærar myndir. Eitthvað er maður búinn að flygjast með þegar LC 60 og 120 voru í smíðum :)

hvernig er með cruiserinn hjá honum Valda, er hann ekki of léttur fyrri 46"??

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 03.feb 2010, 17:20
frá Alpinus
Fallegar myndir!

Hvernig framhásing er á LC120 bílnum?

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 03.feb 2010, 18:57
frá Maggi
D60 framan
D60 semi floating aftan

Re: Dagstúr 30. jan

Posted: 03.feb 2010, 22:21
frá bragi
Maggi wrote:D60 framan
D60 semi floating aftan


Þá er hann ekki lengur of léttur f. 46", er það :D