Dagstúr 30. jan

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Dagstúr 30. jan

Postfrá Maggi » 31.jan 2010, 15:44

Góðan daginn

Ég ætla að afmeyja nýja vefinn og sýna ykkur nokkrar myndir frá síðasta föstudegi, 30. janúar en þá fórum við á 4 bílum suður með Hofsjökli með viðkomu í Kerlingafjöllum, Setrinu, Arnarfellsmúla og Múlajökli.
Veður eins og best verður á kosið en fáránlega lítill snjór miðað við árstíma. Færið gott fyrir stóru dekkin en bílarnir á 38 áttu stundum í vandræðum með krapa og lausasnjó.
Við feðgarnir á LC 80, Valli nagli á 46"LC 120, Kiddi á LC60 og Jón á Ford.



Mýkt í dekkjum við Kerlingafjallaafleggjara.
Image

Loðmundur, norðan í Kerlingafjöllum
Image

Fordinn flaut ekki sérstaklega vel á 37" með sín 3,6 tonn.
Image

Image

Norðan við Kerlingafjöll
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Setrið
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Múlajökull
Image

Image

Image


Wrangler Scrambler

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá gislisveri » 31.jan 2010, 15:51

Flottar myndir!

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá Hagalín » 01.feb 2010, 07:51

Flottar myndir.
Ekki gætiru ef þú ættir track úr ferðinni sent það á mig á eddahagalin@internet.is ????
Það væri vel þegið. Erum að spá í að kíkja þarna á miðvikudaginn.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá hobo » 01.feb 2010, 19:36

Þetta eru flottar myndir, glæsilegir fákar.


EinarR
Innlegg: 86
Skráður: 31.jan 2010, 17:30
Fullt nafn: Einar Sveinn Kristjánsson

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá EinarR » 01.feb 2010, 19:58

Glæsilegar myndir. Það væri algjör snilld að taka ferð, þar að seiga þeir sem hér eru komnir.
Image
Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-

User avatar

frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá frikki » 01.feb 2010, 20:38

flottar myndir geggjaður cruser
kv
Frikki
Patrol 4.2 44"


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá Karvel » 02.feb 2010, 19:33

frábærar myndir. Eitthvað er maður búinn að flygjast með þegar LC 60 og 120 voru í smíðum :)

hvernig er með cruiserinn hjá honum Valda, er hann ekki of léttur fyrri 46"??
Isuzu

User avatar

Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá Alpinus » 03.feb 2010, 17:20

Fallegar myndir!

Hvernig framhásing er á LC120 bílnum?

User avatar

Höfundur þráðar
Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá Maggi » 03.feb 2010, 18:57

D60 framan
D60 semi floating aftan
Wrangler Scrambler

User avatar

bragi
Innlegg: 101
Skráður: 02.feb 2010, 01:55
Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
Bíltegund: Ford F-150 FX4
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Dagstúr 30. jan

Postfrá bragi » 03.feb 2010, 22:21

Maggi wrote:D60 framan
D60 semi floating aftan


Þá er hann ekki lengur of léttur f. 46", er það :D
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir