Síða 1 af 1

Gos Vatnajökull

Posted: 24.maí 2011, 17:48
frá Cruser
Hvernig er það er einhver ferðahugur í mönnum að kíkja á gos?
Eins og kannski á laugardag? Bara svona að forvitnast ef manni dytti nú í hug að kíkja :-)
Kv Bjarki

Re: Gos Vatnajökull

Posted: 26.maí 2011, 19:50
frá Ravish
ég væri til í að fara ef það er einhver sæmilega gáfulegur sem ég get elt, hef aldrei keyrt á vatnajökul

hvaða leið varstu að spá í að fara?