Síða 1 af 1
Ferðafélagar óskast
Posted: 21.mar 2011, 20:39
frá hobo
Ég er örugglega farinn að hljóma eins og biluð plata en mig vantar ferðafélaga næstu helgi. Það er sko sumar á næsta leyti og ætla ég að nota snjóinn á meðan hann er.
Áfangastaður er aukaatriði, dagsferð, 2ja daga ferð, jöklaferð, skoða allt.
Er á 33" súkku.
hordurbja@gmail.coms: 862-6087
Re: Ferðafélagar óskast
Posted: 21.mar 2011, 21:42
frá Doror
Gæti mögulega verið að fara eitthvað á 36" Hilux. Er í bænum. Heyri í þér þegar að nær dregur.
Re: Ferðafélagar óskast
Posted: 21.mar 2011, 21:59
frá hobo
Glæsilegt!
Re: Ferðafélagar óskast
Posted: 22.mar 2011, 16:30
frá hobo
upp.
Re: Ferðafélagar óskast
Posted: 22.mar 2011, 16:55
frá jeepson
Hörður. Þú verður bara að koma hingað á þínar fornu slóðir og leika í snjónum. Það er þokkalegur snjór hérna. Hef reyndar ekki kíkt uppá heiði enda býst ég við að það sé íllfært þangað eins og er :)
Re: Ferðafélagar óskast
Posted: 22.mar 2011, 17:03
frá hobo
Það kemur að því að maður fari vestur..
Re: Ferðafélagar óskast
Posted: 22.mar 2011, 17:51
frá jeepson
Já verður það nokkuð fyrr en í sumar. Enda altaf rjómablíða og steikjandi hiti hérna :)