Síða 1 af 1

Fjöllin toga!

Posted: 15.mar 2011, 21:13
frá hobo
Þar sem ég er ekki fag/atvinnumaður í jeppaferðum um hálendið að vetri til, óska ég hér með eftir ferðafélaga næstu helgi, þ.e.a.s ef veðrið verður þokkalegt.
Vil helst vera í 2-3 bíla hóp.
Er á 33" súkku.

hordurbja@gmail.com
862-6087

Re: Fjöllin toga!

Posted: 15.mar 2011, 21:59
frá Brjótur
;) hehehe góður

Re: Fjöllin toga!

Posted: 15.mar 2011, 22:24
frá Izan
Sælir

Við erum á leiðinni í Urðir á Haugsöræfum ég þér er velkomið að kíkja við.

Kv Jón Garðar

P.s. ætli við leggjum ekki í hann um miðjann dag á föstudag.

Re: Fjöllin toga!

Posted: 16.mar 2011, 16:45
frá hobo
Ég þurfti nú bara smá stund til að finna þennan stað á landakorti.
Takk fyrir boðið en ég held ég leggi ekki í norðausturlandið svona yfir helgi.

Re: Fjöllin toga!

Posted: 16.mar 2011, 17:14
frá hobo
Núna vill frúin með, þannig að þið giftu megið taka ykkar með líka..

Re: Fjöllin toga!

Posted: 16.mar 2011, 18:40
frá Izan
Sæll

Þú mátt alveg taka hana með, alltaf gaman að hafa frýr með;-)