Síða 1 af 1
Strútur um liðna helgi
Posted: 14.mar 2011, 16:13
frá Tómas Þröstur
Ferðafélagið Útivist fór í Strútsskála um helgina og í Strútslaug. Yfir Mýrdalsjökul á laugardag í góðu veðri. Emstrur og Fljótshlíð til baka á sunnudegi.Plentý snjór til þess að gera og engin krapi nema sýnishorn á Einhyrningsflötum.
Re: Strútur um liðna helgi
Posted: 14.mar 2011, 16:21
frá nobrks
Flott veður hjá ykkur, það væri gaman ef þú gætir deilt trackinu með okkur.
Re: Strútur um liðna helgi
Posted: 14.mar 2011, 19:07
frá MattiH
Hvernig gekk að komast uðð á bakkann fræga?
Væri líka gaman að sjá fleiri myndir.
Re: Strútur um liðna helgi
Posted: 15.mar 2011, 09:30
frá Tómas Þröstur
MattiH wrote:Hvernig gekk að komast uðð á bakkann fræga?
Væri líka gaman að sjá fleiri myndir.
Ef þú ert að meina árbakkann við Strútsskála þá var núna ekki sjáanlegur og kamarinn varla heldur;) Bakkinn á Bláfjallakvísl var lítið mál fyrir þennan 46" 80 bíl á myndinni og spilaði hann síðan nær alla bílana upp.
Re: Strútur um liðna helgi
Posted: 15.mar 2011, 13:09
frá jeepson
Flott ferð hjá ykkur. En um að gera að dunra inn fleiri myndum ef menn egia þær til ;)
Re: Strútur um liðna helgi
Posted: 15.mar 2011, 20:13
frá MattiH
Vantar ekki inn á þetta spjall, svona spes myndadálk eða eitthvað svoleiðis ? ;)
Re: Strútur um liðna helgi
Posted: 15.mar 2011, 21:29
frá jeepson
MattiH wrote:Vantar ekki inn á þetta spjall, svona spes myndadálk eða eitthvað svoleiðis ? ;)
Als ekki vitlaus hugmynd :)