smá rúntur uppí akrafjall
Posted: 14.mar 2011, 11:01
´jæja ég og pabbi gamli gerðum okkur glaðann dag og skeltum okkur i stutta ferð hun var nu ekkki lengri en uppí akrafjall....þar hafði safnast smá snór svo aðeins var hægt ad leika ser..... ég áhvað að skella mér yfir berjadals ánna allveg uppundir fjalli sem var öll undir klaka en það fór eins og búist var við og klakinn gaf sig en ekkert skemtist og alltí lagi með bílinn þrátt fyrir erfiðan drátt í gegnum klakann en þetta var gaman og ætla skella her inn tveimur myndum af bílnum i ánni