Færð á fjallvegum

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Færð á fjallvegum

Postfrá jongud » 04.jún 2020, 14:26

Vegagerðin er búin að gefa út fyrsta kort sumarsins

http://www.vegagerdin.is/media/umferd-og-faerd/Halendi.pdf



User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Færð á fjallvegum

Postfrá Hjörturinn » 30.jún 2020, 14:01

Þekkir nokkuð einhver hvernig færðin er upp í Jökulheima? ekki lengur akstursbann en merktur ófær, vegagerðin var engu nær
Spá hvort þetta sé fært á lítið breyttum jeppum
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Færð á fjallvegum

Postfrá jongud » 30.jún 2020, 14:15

Hjörturinn wrote:Þekkir nokkuð einhver hvernig færðin er upp í Jökulheima? ekki lengur akstursbann en merktur ófær, vegagerðin var engu nær
Spá hvort þetta sé fært á lítið breyttum jeppum


Ef það var akstursbann, en síðan merkt fært þá hefur líklega þiðnað snjórinn af veginum. En hins vegar gæti hann verið drullugur.
Ef þú þekkir einhvern inni í Veiðivötnum væri örugglega ráð að spyrja viðkomandi frétta af færð í Jökulheima.


Höfuðpaurinn
Innlegg: 104
Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
Fullt nafn: Hjörtur Dungal

Re: Færð á fjallvegum

Postfrá Höfuðpaurinn » 01.júl 2020, 12:52

Ég sá Skoda Octavía Scout að rúnta um í Veiðivötnum um helgina. Allir vegir þar þurrir, vel heflaðir og sennilega aldrei verið betri.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir