Síða 1 af 1

Brú á Norðlingafljótið

Posted: 28.jún 2018, 23:34
frá Hamlet
Sælir,

Ég var að heyra að það ætti að brúa Norðlingafljót og framkvæmdir eigi að hefjast í næsta mánuði og ljúka í október í ár. Hver er skoðun ykkar á þessari framkvæmd og hafið þið heyrt af þessu?

Re: Brú á Norðlingafljótið

Posted: 29.jún 2018, 08:11
frá jongud
Ég er í umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4X4 og ég hef ekki heyrt af þessu.
Ég þekki svæðið ekki, þannig að ég hef ekki næga þekkingu til að tjá mig mikið um þetta mál, en mér sýnist brúin vera lítil og lítt áberandi í landslaginu og hún er þannig staðsett að hún opnar líklega Arnarvatnsheiði fyrir fleira fólki.

Re: Brú á Norðlingafljótið

Posted: 29.jún 2018, 16:08
frá karlguðna
Mín skoðun er sú að þetta er vont mál . Hægt og hægt er allt sem heitir " ævintýri " á fjöllum að hverfa . endalausar óþarfar vegabætur og brýr út um allt. Mér fynndist að 4x4 klúbburinn og allir sem elska hálendið í sinni hráustu mynd ættu að mótmæla þessum gjörningi og öðru svipuðum. Væri ekki nær að laga vegina í byggð áður en eitt er í svona óþarfa ?? Fleira fólk á Arnarvatnsheiði ?? Ætli veiðimenn kæri sig um það ?? YARIS akandi túristar við hvern poll æi nei takk. Veiðimenn hafa ekki látið þessa á stoppa sig hingað til og vilja örugglega leggja á sig erfiðara ferðalag og vera lausir við túristana. En vel að merkja ,þetta er mín skoðun.
kv Kalli

Re: Brú á Norðlingafljótið

Posted: 29.jún 2018, 18:49
frá gils
Það er illa farið með almanna fé að eyða í svona vitleysu. 5 til 10 bílar á dag yfir sumarmánuðina. ekki bíll í 8 mánuði á ári

Re: Brú á Norðlingafljótið

Posted: 01.júl 2018, 02:20
frá KÁRIMAGG
karlguðna wrote:Mín skoðun er sú að þetta er vont mál . Hægt og hægt er allt sem heitir " ævintýri " á fjöllum að hverfa . endalausar óþarfar vegabætur og brýr út um allt. Mér fynndist að 4x4 klúbburinn og allir sem elska hálendið í sinni hráustu mynd ættu að mótmæla þessum gjörningi og öðru svipuðum. Væri ekki nær að laga vegina í byggð áður en eitt er í svona óþarfa ?? Fleira fólk á Arnarvatnsheiði ?? Ætli veiðimenn kæri sig um það ?? YARIS akandi túristar við hvern poll æi nei takk. Veiðimenn hafa ekki látið þessa á stoppa sig hingað til og vilja örugglega leggja á sig erfiðara ferðalag og vera lausir við túristana. En vel að merkja ,þetta er mín skoðun.
kv Kalli



Núna vantar "like" eða #sammálasíðastaræðumanni. Takka

Re: Brú á Norðlingafljótið

Posted: 02.júl 2018, 13:01
frá Óttar
karlguðna wrote:Mín skoðun er sú að þetta er vont mál . Hægt og hægt er allt sem heitir " ævintýri " á fjöllum að hverfa . endalausar óþarfar vegabætur og brýr út um allt. Mér fynndist að 4x4 klúbburinn og allir sem elska hálendið í sinni hráustu mynd ættu að mótmæla þessum gjörningi og öðru svipuðum. Væri ekki nær að laga vegina í byggð áður en eitt er í svona óþarfa ?? Fleira fólk á Arnarvatnsheiði ?? Ætli veiðimenn kæri sig um það ?? YARIS akandi túristar við hvern poll æi nei takk. Veiðimenn hafa ekki látið þessa á stoppa sig hingað til og vilja örugglega leggja á sig erfiðara ferðalag og vera lausir við túristana. En vel að merkja ,þetta er mín skoðun.
kv Kalli




Alveg sammála