Skjaldbreiður 30.des
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Skjaldbreiður 30.des
Flott veður, fínt færi.
- Viðhengi
-
- IMG_20171230_121503.jpg (1.31 MiB) Viewed 7054 times
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Skjaldbreiður 30.des
Hver ætlar að lagfæra þetta bílastæði?!? Á ég að gera það?!?
- Viðhengi
-
- PANO_20171230_122013.jpg (758.66 KiB) Viewed 6986 times
Land Rover Defender 130 38"
Re: Skjaldbreiður 30.des
Ljómandi túr þetta og fínasta veður.
Núna er maður aftur farinn að vappa kringum jeppaskrjóðinn eftir nokkurn dvala í þeim efnum. :)
Núna er maður aftur farinn að vappa kringum jeppaskrjóðinn eftir nokkurn dvala í þeim efnum. :)
-
- Innlegg: 1
- Skráður: 05.jan 2018, 23:01
- Fullt nafn: Sveinn Valfells
- Bíltegund: Patrol
Re: Skjaldbreiður 30.des
Hvort fórstu af Kaldadal eða Lyngdalsheiði? Hvor leiðin er greiðfærari núna?
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Skjaldbreiður 30.des
Við fórum Lyngdalsheiði. Veit ekki hvernig Kaldidalur er.
Land Rover Defender 130 38"
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur