Síða 1 af 1

Færð á Kili

Posted: 16.feb 2011, 16:27
frá rambo
Hafa menn einhverjar upplýsingar um færð á Kili núna?

Bk Svavar

Re: Færð á Kili

Posted: 16.feb 2011, 23:56
frá birgthor
Félagi minn fór síðustu helgi á 44" hilux, það var víst bara flott færi.

Re: Færð á Kili

Posted: 17.feb 2011, 01:09
frá dabbigj
Það var frábært færi seinustu helgi fyrir utan að það eru krapapyttir hér og þar og sömuleiðis krapi á veginum, það er spáð þýðu um helgina þannig að þið verðið að taka tillit til þess líka.

Re: Færð á Kili

Posted: 07.mar 2011, 13:13
frá gunno1
Var einhver þarna um helgina? Þarf að fara í vinnuferð alveg upp að kerlingarfjöllum og langar að vita hvort það sé mikill snjór í grunninn eða ekki..

Re: Færð á Kili

Posted: 07.mar 2011, 14:22
frá risinn
Gunnar Þór, hvenær ertu að fara í Kerlingarfjöll verður þú ein bíla eða fleiri með í för ?

Kv. Ragnar Páll

Re: Færð á Kili

Posted: 07.mar 2011, 15:15
frá gunno1
Við verðum þarna í vikunni á svæðinu að vinna, á einun bíl. Vantar bara að vita hvort maður ætti að taka sleða með eða hvort það sé sultufínt jeppafæri?