Síða 1 af 1
Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 15.feb 2011, 04:49
frá þórarinn
Sælir félagar , Það er spáð frábæru veðri á morgun Þriðjudaginn 15 feb.
Ætlaði að kíkja inn að vörðu og þar og vantar ferðafélaga á öðrum jeppa.
Ef eitthver hefur áhuga á að kikja með eftir hádegi á morgun vertu þú í bandi.
Þórarinn 6985341
http://vedur.is/vedur/spar/stadaspar/sudurland/
Re: Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 15.feb 2011, 17:37
frá patrol
endilega póstaðu her inn hvernig færi er við og ofan við vörðuna þegar þú kemur til baka mig langar að kikja með sleðana þangað seinnipartin i vikuni. kv Tommi
Re: Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 16.feb 2011, 15:06
frá -Hjalti-
Re: Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 16.feb 2011, 15:11
frá Tómas Þröstur
Takk fyrir þessar myndir. Nú hefur maður eitthvað að gera um helgina.
Re: Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 16.feb 2011, 15:18
frá -Hjalti-
Tómas Þröstur wrote:Takk fyrir þessar myndir. Nú hefur maður eitthvað að gera um helgina.
Já ekkert mál ;)
Það er eitthvað sem segir mér að það verði frekar fjölmennt þarna uppfrá um helgina
Re: Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 17.feb 2011, 22:16
frá LeibbiMagg
hvar er þessi varða?
spyr sem ekki veit
Re: Frábær veðurspá á morgun Þriðjudag , Vantar ferðafélaga
Posted: 17.feb 2011, 22:54
frá Freyr
Þú keyrir Gjábakkaveg (sem margir kalla Lyngdalsheiði) sem liggur milli Þingvalla og Laugavatns. Þegar þú ert u.þ.b. staddur í hæsta punkti í hrauninu þá beygir þú til norðurs og keyrir vestan við Kálfstinda, þá kemur þú fljótlega að þessari vörðu sem kallast Bragabót.
Freyr