Síða 1 af 1
					
				Hungursfit
				Posted: 27.jún 2017, 11:46
				frá eidur
				Sælir
Er einhver sem hefur farið leiðina upp í Hungursfit í sumar og hefur fréttir af færð?
Kv,
Eiður
			 
			
					
				Re: Hungursfit
				Posted: 30.jún 2017, 22:35
				frá Járni
				Ég heyrði útundan mér að þetta væri ekkert mál. Láttu vaða.
			 
			
					
				Re: Hungursfit
				Posted: 12.júl 2017, 18:56
				frá helgierl
				Kom í Hungurfit s.l. laugardag á rav4.  Eitt auðvelt vatnsfall á leiðinni.   (Skálavörðurinn þar notar gamlan station fólskbíl).   Áhugavert að koma þarna, tveir glænýir skálar og mikil uppbygging á staðnum.