Helgin 15-16 Apríl

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 352
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Helgin 15-16 Apríl

Postfrá brinks » 14.apr 2017, 13:22

Ætla menn og konur fara eitthvað um helgina?
Vitið þið hvernig Langjökull og svæðið þar í kring er núna?
Kv.ÞórirUser avatar

jongud
Innlegg: 2091
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Helgin 15-16 Apríl

Postfrá jongud » 14.apr 2017, 16:55

Ég var að koma ofan af Kjalvegi, fór upp í Árbúðir.
Það er grjóthart slyddujeppafæri uppi á Bláfellshálsi, en það gæti skafið í för, en þau eru ekki djúp.
Það var slyddujeppafæri alla leið í Kerlingafjöll á skírdag, en ég sé á vefmyndavélinni að það snjóar duglega þar núna.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir