Fyrsta helgi 2017

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Fyrsta helgi 2017

Postfrá Járni » 07.jan 2017, 12:39

Hverjir eru hvar að jeppast?

Sögur helgarinnar mega gjarnan koma hingað!


Land Rover Defender 130 38"

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Fyrsta helgi 2017

Postfrá AgnarBen » 07.jan 2017, 22:58

Skaust inn í Laugar í dag í bað og grill, ekki mikill snjór en þétt og frosið það sem komið var. Ekki margir á ferðinni fyrr en skyndilega klukkan 17 að þá fylltist planið af um 20 jeppum, held ég hafi bara ekki svona margar súkkur á sama stað nokkurn tíman áður :)

Nokkrar myndir:
Viðhengi
20170107_164252.jpg
20170107_164252.jpg (1.63 MiB) Viewed 3281 time
20170107_164156.jpg
20170107_164156.jpg (1.62 MiB) Viewed 3281 time
20170107_142101.jpg
20170107_142101.jpg (1.46 MiB) Viewed 3281 time
20170107_134448.jpg
20170107_134448.jpg (1.9 MiB) Viewed 3281 time
20170107_132344.jpg
20170107_132344.jpg (1.11 MiB) Viewed 3281 time
20170107_131751.jpg
20170107_131751.jpg (1.37 MiB) Viewed 3281 time
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Fyrsta helgi 2017

Postfrá Járni » 08.jan 2017, 08:43

Flott, allir á sprellanum í lauginni?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Gummi Ola
Innlegg: 26
Skráður: 27.jan 2011, 17:07
Fullt nafn: Guðmundur Ásgeir Ólafsson

Re: Fyrsta helgi 2017

Postfrá Gummi Ola » 08.jan 2017, 20:26

Fórum í Hungurfit á föstudag. Þaðan inn að Dalakofa og Krakatindsleið inn á Dómadalinn og gistum í Landmannalaugum í nótt. Rennifæri en lítill snjór miðað við árstíma og harðfenni. Get staðfest að það var fjör hjá Súkkugenginu :)


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir