GÆSAVATNALEIÐ

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

GÆSAVATNALEIÐ

Postfrá emmibe » 28.júl 2016, 19:26

Sælir, veit einhver hvernig Gæsavatnaleið er og þá sérstaklega Urðarhálsinn. Færi maður með kerru þarna á 15" fólksbíla felgum en bíllinn er á 33"

Kv. Elmar


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: GÆSAVATNALEIÐ

Postfrá Brjotur » 29.júl 2016, 19:01

Ég var þar fyrir 4 dögum og já það er allt hægt með lægni og rólegheitum :)


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir