Opið eða lokað?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Opið eða lokað?

Postfrá emmibe » 01.jún 2016, 12:09

Smá Rant....Eru einhverjar sér reglur (eða óskráðar) um t.d Bláfellsháls og Kjalveg? Það er umferð í Kerlingafjöllum t.d, ferðamaðurinn fer inn á svæðið ef hann sér þetta live. Þeir ættu kannski að slökkva á vefmyndavélunnum þar til vegagerðin opnar svæðið...
Kerlingafjöll.is.png
Kerlingafjöll.is.png (767.33 KiB) Viewed 3794 times

Ja maður spyr sig.....


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Opið eða lokað?

Postfrá jongud » 02.jún 2016, 08:51

Það er enn lokað, það er að vísu búið að ryðja Kjalveg í þessum töluðu orðum, en það er allt haugblautt ennþá og fer illa með veginn ef veri ðer að juðast á honum.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/06/02/mokad_i_gegnum_skaflana_a_kjalvegi/


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Opið eða lokað?

Postfrá Brjotur » 02.jún 2016, 13:02

Vegurinn er ruddur til að flýta fyrir opnun og svo menn komist inn í kerlingafjöll að undirbúa og vinna í húsunum , gott ef það félag stendur ekki undir kostnaði við ruðninginn , er ekki alveg viss samt, og vegurinn er lokaður aðallega út af djúpum vatnstjörnum sem myndast í lægðunum þegar búið er að stinga í gegn, hefur ekkert með aurbleytu að gera .


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir