Færð á Kili og norður
Posted: 26.apr 2016, 15:00
Sælir
Einhver verið á ferðinni nýlega og getur tjáð mér hvernig færið er uppeftir á Hveravelli og norður í land? Er að hugsa um að fara þarna um helgina einbíla.
Einhver verið á ferðinni nýlega og getur tjáð mér hvernig færið er uppeftir á Hveravelli og norður í land? Er að hugsa um að fara þarna um helgina einbíla.