Færð á skjaldbreið?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Færð á skjaldbreið?

Postfrá bragig » 12.apr 2016, 00:31

Góðan dag.

Er að velta fyrir mér hvernig snjóalög eru á og við skjaldbreið þessa dagana? Hugmyndin er að skreppa á laugardaginn 16. apríl og jafnvel reyna að komast upp á skjaldbreið ef færð og veður leyfir. Er á 35" krúser 80 á góðum dekkjum. Eru einhverjir fleiri á leiðinni þangað á laugardaginn?




gulli77
Innlegg: 77
Skráður: 01.des 2012, 23:32
Fullt nafn: guðlaugur björgvinsson
Bíltegund: musso 35

Re: Færð á skjaldbreið?

Postfrá gulli77 » 12.apr 2016, 17:45

sælir vorum þar á sunnudag við fórum upp hjá vörðuni og frá vörðu og að sjaldbreið hart og slétt vorum á 35 36 38 tommu bílum nægur snjór


Höfundur þráðar
bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Re: Færð á skjaldbreið?

Postfrá bragig » 13.apr 2016, 12:59

Það hljómar eins og flott færi. Eru einhverjir fleiri á leiðinni þangað um helgina?


helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: Færð á skjaldbreið?

Postfrá helgiaxel » 14.apr 2017, 07:26

Sæll, ég er að spá í að skella mér í dag föstudaginn langa, er á 46" cherokeee, einhverjir að fara í dag?

Helgi Axel
8955281

User avatar

Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Færð á skjaldbreið?

Postfrá Heidar » 14.apr 2017, 07:29

Sælir,

Erum að fara nokkrir 38" bilar yfir haukadalsheiðina og vonandi á Langjökul. Annars er harðfeni sunnanmegin við skjaldbreið. Einhver Willys buinn að merkja alæar brekkurnar :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir