Síða 1 af 1

Færð á Kaldidal ?

Posted: 27.mar 2016, 17:04
frá eyberg
Veit einhver hvernig Kaldidalur er núna ?

Re: Færð á Kaldidal ?

Posted: 28.mar 2016, 21:54
frá ellisnorra
Ég fór á 46" ford í síðustu viku að bjarga félaga mínum með bilaða loftdælu og affelgað, nokkuð strembinn krapapyttur rétt fyrir ofan afleggjarann uppað jökli. Festi mig þar í klaufaskap og fékk að moka í einn og hálfan tíma þannig að það er býsna blautt þar eins og víðar. Hann var 300 metra innar þannig að ég fór ekkert lengra enda komið myrkur.

Re: Færð á Kaldidal ?

Posted: 28.mar 2016, 22:01
frá eyberg
forum þar í dag of það var hraðbraut, allt frosið og nokkuð slétt :)