Færð á fjöllum.

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Færð á fjöllum.

Postfrá risinn » 22.mar 2016, 22:53

Jæja ég vildi bara láta ykkur vita um færð á fjöllum þar sem ég var að koma úr 6 daga ferð.

Dagur 1. Rvk - Jökulheimar. Þokkalegt færi smá krapi hér og þar, ekkert rosalegt.
Dagur 2. Jökulheimar - Grímsfjall. Svolítð blaut færi uppí 1400 m. Fór svo bara að verða nokkuð gott þar á eftir.
Dagur 3. Grímsfjall - Hvannadalshjúkur. Fræbært færi hart en smá öldótt.
Dagur 4. Grímsfjall - Hólaskógur. Jökullinn flottur, en svo þegar var komið í Jökulheima þá byrjaði krapa fjörið, og það var bara nánast alla leið að Vatnsfelli.
Dagur 5 Hólaskógur - Laugar. Bara gott færi ekki neinn krapi.
Dagur 6. Laugar - Rvk sem að var í gær. Bara gott færi ekki neinn krapi.

Vorum á 46" Læner, 46" Ford pickup og 54" Ford pickup, og við festum okkur allir oft í krapa Jökulheimar Vatnsfell, bara spurning um að fara rólega þá sleppur þetta allt saman.

Vona að þetta hjálpi eihvejum sem að eru að spá í páska ferð um þetta svæði.

Kv.
ivar
Innlegg: 686
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Færð á fjöllum.

Postfrá ivar » 23.mar 2016, 10:30

Takk takk.

Svona er alltaf gagnlegt


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir