Síða 1 af 1

Nesjavallaleið?

Posted: 19.feb 2016, 19:39
frá Úlfur
Hefur einhver keyrt Nesjavallaleið nýlega? Hvað væri fært langt á óbreyttum jeppa?

Re: Nesjavallaleið?

Posted: 19.feb 2016, 19:53
frá eyberg
þessi leið er lokuð og allur akstur bannaður :)
Bara vara þig við, en þú mátt keyra fyrir utan hann ef það er snjór og frosið :)

Re: Nesjavallaleið?

Posted: 20.feb 2016, 11:41
frá beygla
var þarna seinustu helgi getur alveg gleimd þvi að fara á óbreitum bíl