Síða 1 af 1
Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 20.jan 2016, 12:40
frá thorir
Hæ,
Var að spá hvort einhverjir væru að fara í ferð (helgar eða dagsferð) helgina 6-7 febrúar sem ég gæti verið samfloti með. Er að koma til landsins í viku og langaði að kíkja aðeins á fjöll á bílnum mínum sem er Grand Cherokee 2001 V8 á 36" dekkjum.
Kveðja,
Þórir
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 04.feb 2016, 19:15
frá krilli
sæll
Erum ´feðgar á landcruiser sem við eru búnir að vera að breyta LC 100 á 42" langar í prufutúr en erum í sömu málum og þú hvað varðar ferðafélaga.
Spurning hvort við splæsum okkur saman og skreppum eitthva.
á þó eftir að heyra betur í kallinum með þetta.
Kv Kristmann
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 04.feb 2016, 19:53
frá eyberg
Sælir
Við eru 2 sem langar að fara og leika okkur smá um helgina og félagi minn er var að breyta LR Disko á 38" og ég er á Pajero á 38"
Annas er hér linkur á grupu.
https://www.facebook.com/groups/352886881502717/
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 04.feb 2016, 21:19
frá krilli
Já um að gera að hópa okkur saman.
verðum í sambandi á morgun.
Kv Kristmann
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 05.feb 2016, 15:35
frá eyberg
Mæting klukkan 10 uppí Olís norðlingaholt á Laugardagin í smá leik dag á hellisheiði eða nágreni, veit að þetta eru bílar á 36 til 38 kanski stærra :)
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 05.feb 2016, 17:43
frá thorir
Ég er ekki á Facebook (örugglega einn af mjög fáum :)).
Síminn hjá mér er 864-0074, plannið er ennþá Norðlingaholt kl. 10:00 í fyrramálið.
Kveðja,
Þórir
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 07.feb 2016, 10:23
frá Aparass
Funduð þið einhvern snjó á þessu svæði ?
Kv.
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Posted: 18.feb 2016, 15:33
frá thorir
Já við fundum smá snjó en leiðinlegur, þunn skel og lítið flot en gaman. :)
Kv,
Þórir