Síða 1 af 1

Kaldadalsleið ofan við Húsafell - er fært?

Posted: 27.jan 2011, 20:55
frá Baddiblái
Er einhver hérna ný búin/n að fara Kaldadal frá Húsafelli?
Skilst að vegurinn sé mjög skorinn við ræsin hjá Lambá og var að spá í hvort einhver hér hefði farið þar nýlega?

Re: Kaldadalsleið ofan við Húsafell - er fært?

Posted: 27.jan 2011, 22:27
frá ellisnorra
Ef hann er ófær við ræsin hjá Lambá þá er oft hægt að fara fyrir ofan fossinn ef það hefur ekki skafið mikið í vegsneiðina vestan við vaðið