Kaldadalsleið ofan við Húsafell - er fært?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Baddiblái
Innlegg: 19
Skráður: 31.jan 2010, 23:58
Fullt nafn: Baldvin Jónsson

Kaldadalsleið ofan við Húsafell - er fært?

Postfrá Baddiblái » 27.jan 2011, 20:55

Er einhver hérna ný búin/n að fara Kaldadal frá Húsafelli?
Skilst að vegurinn sé mjög skorinn við ræsin hjá Lambá og var að spá í hvort einhver hér hefði farið þar nýlega?


----------------------
Kveðja, Baddi c")

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Kaldadalsleið ofan við Húsafell - er fært?

Postfrá ellisnorra » 27.jan 2011, 22:27

Ef hann er ófær við ræsin hjá Lambá þá er oft hægt að fara fyrir ofan fossinn ef það hefur ekki skafið mikið í vegsneiðina vestan við vaðið
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir