Jökulheimar

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Úlfur
Innlegg: 37
Skráður: 27.okt 2011, 13:27
Fullt nafn: Haukur Eggertsson

Jökulheimar

Postfrá Úlfur » 18.jan 2016, 14:26

Brá mér (Jimny 33") við annan jeppa (Cherokee 44") hefðbundna leið í Jökulheima á laugardaginn. Færið þokkalegt, nema síðustu tveir km voru býzna erfiðir, óvíst ég hefði haft þá nema í förunum. Skurn sem heldur litlu og svo griplaus sykur undir. Gat verið erfitt að komast áfram á jafnsléttu, og þó án þess að sökkva. Nóg af snjó á svæðinu.
ivar
Innlegg: 686
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Jökulheimar

Postfrá ivar » 18.jan 2016, 21:56

takk fyrir fréttir. Ánægður með svona


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur