Síða 1 af 1
Færð á Gjábakkavegi.
Posted: 06.des 2015, 18:05
frá emmibe
Svakalega er leiðinlegt færi þarna, 10 cm skel og sykur í sínu versta formi undir. Ogsvo er bara ekkert mikill snjór þarna, en dagurinn var samt svakalega flottur, kalt og sól.
Kv. Elmar
Re: Færð á Gjábakkavegi.
Posted: 06.des 2015, 20:38
frá Sævar Örn
Flottur, svona er þetta þessi nýi og skafsnjór en það er nú einhvernveginn þannig að þó það sé gaman að keyra hratt og sjá mikið þá er líka gaman að lenda í brasi og leyfa færni sinni og bílsins að njóta sín við erfiðar aðstæður!
Re: Færð á Gjábakkavegi.
Posted: 06.des 2015, 21:14
frá emmibe
Takk, ég hef bara aldrei þurft að hjakka og moka á þessum bíl eins og í dag. Og já þetta reyndi að þolinmæðina og og þufti netta keyrslu. En bara gaman.
Re: Færð á Gjábakkavegi.
Posted: 29.des 2015, 21:00
frá Hrannifox
Gamann að sjá eitthvern ferðast um á súkku enþá :P
Miklu meira gamann þegar það er bras og vesen í ferðum, svo lengi sem það er ekki vélabilanir og svoleiðis
Ertu nokkuð með þráð um bílinn ?