Óhappa mappan :/

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
SverrirO
Innlegg: 74
Skráður: 01.feb 2010, 23:45
Fullt nafn: Sverrir Ormsson

Óhappa mappan :/

Postfrá SverrirO » 23.feb 2010, 00:08

Ákvað að skella inn myndum af fyrstu festunni á sumarskónnum, vona að menn geri annað eins og þori að setja inn eitthver vandræðanleg moment í þennan þráð :D


Image
rúm þrú tonn vel sokkin á 38"
Image
þá er ekkert annnað að gera heldur en að moka þar sem maður var einbíla
Image
þarna var ég búinn að moka alltof lengi og ekkert sást eftir mig
Image
og meiri mokstur
Image
eftir mikinn mokstur og svita komst kvikindið aftur uppá veg og þarf ég að fara að senda stærri blöðrurnar hingað vestur svo maður komist eitthvað, 38" á þessum er ekki alveg að gera sig í svona færi ;)



User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá DABBI SIG » 23.feb 2010, 00:46

Hvar er þetta tekið og hvenær?
-Defender 110 44"-


Höfundur þráðar
SverrirO
Innlegg: 74
Skráður: 01.feb 2010, 23:45
Fullt nafn: Sverrir Ormsson

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá SverrirO » 23.feb 2010, 00:55

rétt fyrir neðað gönguskíðasvæðið á ísafirði seinasta laugard.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá jeepson » 23.feb 2010, 01:08

Afhverju fenguð þið allan snjóinn á Ísafjörð en við nánast ekkert hérna á Þingeyri. Þetta er nú algjört svindl.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


pardusinn
Innlegg: 66
Skráður: 01.feb 2010, 22:36
Fullt nafn: Sigurður L. Gestsson

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá pardusinn » 23.feb 2010, 16:46

Ég ferðaðist töluvert með þessum bíl fyrir nokkrum árum og man aldrei eftir honum nema í þessum stellingum:) Er búið að setja hásingu að framan?
USA með Dana 60, C-6 skiptingu og 6,2 Diesel. 44" dekk.


Höfundur þráðar
SverrirO
Innlegg: 74
Skráður: 01.feb 2010, 23:45
Fullt nafn: Sverrir Ormsson

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá SverrirO » 23.feb 2010, 23:06

nei en það er á dagskránni, hann er svo helvíti lágr að framan og þungur að hann situr alltaf á kviðnum greyið


Höfundur þráðar
SverrirO
Innlegg: 74
Skráður: 01.feb 2010, 23:45
Fullt nafn: Sverrir Ormsson

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá SverrirO » 27.feb 2010, 15:35

hvað segiði, egiði ekki eitthverjar skemmtilegar festu myndir, alltaf gaman að sjá smá óhöpp :D

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá jeepcj7 » 27.feb 2010, 20:18

Þetta er nú síðan í dag á frúarbílnum á 35" :)
Image
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá jeepcj7 » 27.feb 2010, 20:22

En þetta er víst hægt líka á stóru dekkjunum.:)
Image
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá jeepcj7 » 27.feb 2010, 20:24

Enn einn félaginn fastur.:)
Image
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá jeepcj7 » 27.feb 2010, 20:30

Þessi jálkur dró nú samt mest í dag þó svo hann sé kynntur með óæðra eldsneyti (diesel) :)
Image
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
SverrirO
Innlegg: 74
Skráður: 01.feb 2010, 23:45
Fullt nafn: Sverrir Ormsson

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá SverrirO » 28.feb 2010, 12:02

hehe jújú allt hægt í réttu færi, en hvar var þetta tekið?


villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá villi » 28.feb 2010, 12:51

Vandræðalegasta festa sem ég hef lent í, hann vegaði salt þarna og vantaði tilfinnanlega læsingar

Kv Villi
Viðhengi
11004.jpg
11005.jpg

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá JonHrafn » 28.feb 2010, 13:19

villi wrote:Vandræðalegasta festa sem ég hef lent í, hann vegaði salt þarna og vantaði tilfinnanlega læsingar

Kv Villi



Ég kenni læsingaskorti um allar festurnar mínar síðustu daga :þ

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Óhappa mappan :/

Postfrá jeepcj7 » 28.feb 2010, 14:52

Þetta er við Akrafjall af öllum stöðum bara prufutúr á stóra Bronco.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir