Síða 1 af 1

Jaki - Langjökull

Posted: 24.sep 2015, 16:40
frá Halldorfs
Hvernig er jökullinn núna við Jaka er þetta orðið bara klaki eða er þetta bara sumarsnjór?

Re: Jaki - Langjökull

Posted: 24.sep 2015, 18:32
frá Brjotur
Daginn, var þarna í dag og það er ber klakinn 4-500 metra upp frá jökulrönd þá tekur við sumarsnjór og síðan aðeins ofar nýr snjór og í það miklu mæli að hann hefur skafið í smáhryggi , en ég held að það sé ekki djúpt á klakann og gamlar vatnsrásir þarna , og frekar varasamt að fara um þetta svæði , ég fór bara upp að göngum og elti slóðina eftir trukkana þeirra :)