Jaki - Langjökull

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Halldorfs
Innlegg: 59
Skráður: 23.sep 2012, 12:50
Fullt nafn: Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Bíltegund: Toyota hilux

Jaki - Langjökull

Postfrá Halldorfs » 24.sep 2015, 16:40

Hvernig er jökullinn núna við Jaka er þetta orðið bara klaki eða er þetta bara sumarsnjór?


Suzuki vitara 98.árg
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Jaki - Langjökull

Postfrá Brjotur » 24.sep 2015, 18:32

Daginn, var þarna í dag og það er ber klakinn 4-500 metra upp frá jökulrönd þá tekur við sumarsnjór og síðan aðeins ofar nýr snjór og í það miklu mæli að hann hefur skafið í smáhryggi , en ég held að það sé ekki djúpt á klakann og gamlar vatnsrásir þarna , og frekar varasamt að fara um þetta svæði , ég fór bara upp að göngum og elti slóðina eftir trukkana þeirra :)


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir