Síða 1 af 1
					
				Færð í Setur inn Gljúfurleit
				Posted: 21.júl 2015, 20:01
				frá Kolbeinn
				Er einhver sem veit hvort það sé fært að fara inn í Setur upp Gljúfurleit, upp með Þjórsá að vestanverðu frá Sultartanga?
			 
			
					
				Re: Færð í Setur inn Gljúfurleit
				Posted: 21.júl 2015, 22:26
				frá emmibe
				
			 
			
					
				Re: Færð í Setur inn Gljúfurleit
				Posted: 24.júl 2015, 18:01
				frá THI
				Fór í gær Svartárgljúfurleið langleiðina að skálanum við Sultarfit og er þessi leið alveg á mörkunum á að vera orðin fær ennþá bæði vegna snjóa og einnig vegna aurbleytu
			 
			
					
				Re: Færð í Setur inn Gljúfurleit
				Posted: 02.aug 2015, 09:11
				frá bergurp
				Gljúfurleitaleiðin er orðin góö. Lítið í ánum.
Kv.
Bergur