Trúarsamkoman 2015

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Trúarsamkoman 2015

Postfrá Járni » 13.júl 2015, 16:50

Daginn!

Ég lét verða af því að mæta á fyrstu trúarsamkomuna eftir frelsun og sé ekkert eftir því. Kærleikurinn sveif yfir vötnum og allir margblessaðir. Ég er að sjálfsögðu að rausa um sumarferð Ísland-Rover klúbbsins.

Fyrsta kaffipásan á leiðinni. Fengum lánaðan tjaldvagn til prufu, ágætis tilbreyting frá tjaldinu.
2015-07-10 16.02.14 (1600x1200).jpg
Kaffi
2015-07-10 16.02.14 (1600x1200).jpg (1.04 MiB) Viewed 3134 times


Æti, grísaloka. Ólystugt að að sjá en gott á bragðið.
2015-07-11 11.26.09 (1600x1200).jpg
Grísaloka
2015-07-11 11.26.09 (1600x1200).jpg (870.59 KiB) Viewed 3134 times


Þýsk hjón mæta á hverju ári til Íslands með þennan. Nánari upplýsingar má finna hér: http://www.islandrover.is/spjall/viewtopic.php?t=624
IMG_0076 (1600x1200).jpg
101 Forward Control
IMG_0076 (1600x1200).jpg (1.19 MiB) Viewed 3134 times


Frönsk hjón mættu á þessum. 130 bíll með sérsmíðuðu húsi. Algjör Overland trukkur með sturtu, klósetti, sólarorku og ég veit ekki hvað og hvað.
IMG_0093 (1600x1200).jpg
130 Overland
IMG_0093 (1600x1200).jpg (869.43 KiB) Viewed 3134 times


Á laugardaginn fórum við í smá bíltúr inn með Fnjóská, gömul leið og var sá sem lagði hana upprunalega með í för og sagði sögur.
2015-07-11 13.30.30 (1600x474).jpg
Halarófa
2015-07-11 13.30.30 (1600x474).jpg (389.74 KiB) Viewed 3134 times


Frakkinn með húfuna sína. Glöggir lesendur reka eflaust augun í að þarna er einnig Bronco að bíta gras. Allir sauðir eru velkomnir í söfnuðinn :)
IMG_0122 (1600x1200).jpg
Fransmaður
IMG_0122 (1600x1200).jpg (1.12 MiB) Viewed 3134 times


Eftir ferðina voru svo leikir og þrautir, þar sem ég var dæmdur úr leik í blindakstri enda keyrði ég óhemju hægt. Einnig var vegasalt í boði, mjög skemmtilegt að prófa það.
IMG_0137 (1600x1200).jpg
Dassi í ballans
IMG_0137 (1600x1200).jpg (703.88 KiB) Viewed 3134 times


Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Trúarsamkoman 2015

Postfrá elli rmr » 15.júl 2015, 17:30

Flottur tjaldvagn ;)

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Trúarsamkoman 2015

Postfrá gislisveri » 16.júl 2015, 23:17

Þetta er Combi camp. Er búið að endurnýja ábreiðuna? Hún virkar mjög heilleg.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Trúarsamkoman 2015

Postfrá Járni » 16.júl 2015, 23:20

Elli: Já, hann er svo sannarlega fínn

Gísli: Hún er heilleg en ég veit ekki hvort hún sé nýleg. Það er Elli hér að ofan sem á vagninn.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir