Síða 1 af 1

leið f752 að laugafelli

Posted: 11.jan 2011, 22:00
frá Gunnar Smári
Sælir félagar!

Hefur einhver keyrt skagfjarðarleið (f752) að laugafelli norðan hofsjökuls?
Nú er búið að snjóa ekkert smá þarna fyrir norðan, veit einhver um eitthvað sem þarf að varast á þessari leið?

endilega kommentið undir eða megið líka hringja.
kv Gunnar Smári - 8496966