Sælir félagar!
Hefur einhver keyrt skagfjarðarleið (f752) að laugafelli norðan hofsjökuls?
Nú er búið að snjóa ekkert smá þarna fyrir norðan, veit einhver um eitthvað sem þarf að varast á þessari leið?
endilega kommentið undir eða megið líka hringja.
kv Gunnar Smári - 8496966
leið f752 að laugafelli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 29
- Skráður: 01.feb 2010, 15:46
- Fullt nafn: Gunnar Smári Jónbjörnsson
- Staðsetning: Akranes
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur