Síða 1 af 1

Sóleyjarhöfðavað

Posted: 04.maí 2015, 15:43
frá Úlfur
Hefur einhver farið yfir Þjórsá ofarlega á síðustu dögum/vikum. Er hún á traustum ís?

Re: Sóleyjarhöfðavað

Posted: 04.maí 2015, 17:31
frá villtur
Það var af biturri reynslu sem forfeðurnir sögðu: Viðsjáll er vorís.