Ferð á morgun 2.5´15

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá emmibe » 01.maí 2015, 14:51

Ætla að fara Lyngdalsheiði/Skjaldbreið eða jafnvel Hamragarðaheiði Laugardaginn 2.5. Eru einhverjir í minni deildinni sem ætla að hreyfa sig á morgun?

Kv. Elmar
Sidekick 35"


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá eyberg » 01.maí 2015, 15:12

Sæll
Kemst ekki fyrr en á sunnudagin í svona rúnd :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá emmibe » 01.maí 2015, 16:21

Fínasta veður á Sunnudag líka.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá eyberg » 02.maí 2015, 00:35

já hvenar ertu að spá í að fara og hvert.

Við erum til í að kikka eithvað :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá emmibe » 02.maí 2015, 18:06

Svona var stemmingin í dag :-)
Þurfti ekkert frekar að hleypa úr nema þægindana vegna.
DSC_3558.jpg
DSC_3558.jpg (139.94 KiB) Viewed 3334 times

Flott færi
DSC_3563.JPG
DSC_3563.JPG (67.98 KiB) Viewed 3530 times

Skjaldborgarskáli
DSC_3570.JPG
DSC_3570.JPG (74.44 KiB) Viewed 3530 times

DSC_3572.JPG
DSC_3572.JPG (58.27 KiB) Viewed 3530 times

DSC_3574.JPG
DSC_3574.JPG (61.97 KiB) Viewed 3530 times

DSC_3592.JPG
DSC_3592.JPG (57.61 KiB) Viewed 3530 times

Fór upp Skjaldbreið Sunnan megin í 6 pundum.
DSC_3602.JPG
DSC_3602.JPG (124.46 KiB) Viewed 3530 times

Mjög fáir á ferðinni á þessum tíma, sá 6 sleða og 4 fjórhjól
DSC_3605.JPG
DSC_3605.JPG (117.43 KiB) Viewed 3530 times

Beðið eftir matnum...
DSC_3606.JPG
DSC_3606.JPG (85.19 KiB) Viewed 3530 times

Hvergi krapi, þetta er Norðan megin á línuveginum.
DSC_3619.JPG
DSC_3619.JPG (107.71 KiB) Viewed 3530 times


Spurning hvert maður nennir á morgun.....
Viðhengi
DSC_3558.JPG
DSC_3558.JPG (116.25 KiB) Viewed 3530 times
Síðast breytt af emmibe þann 03.maí 2015, 21:25, breytt 1 sinni samtals.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá eyberg » 02.maí 2015, 18:07

Láttu mig vita ef og hvert þú ætlar að renna á morgun :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá emmibe » 03.maí 2015, 21:22

Dagur tvö, Lyngdalsheiði - Skjaldbreið - Tjaldafell - Slunkaríki - Langjökull - Kaldidalur á Þingvelli.
Kom okkur á óvart hvað var lítil traffik. 36 lítrar af bensíni notaðir úr Reykjavík í Reykjavík :-)
Austan við Þórisjökul
DSC_3655.jpg
DSC_3655.jpg (108.28 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3657.jpg
DSC_3657.jpg (107.44 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3658.jpg
DSC_3658.jpg (114.63 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3659.jpg
DSC_3659.jpg (54.98 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3660.jpg
DSC_3660.jpg (59.15 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3661.jpg
DSC_3661.jpg (52.03 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3662.jpg
DSC_3662.jpg (55.04 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3663.jpg
DSC_3663.jpg (58.21 KiB) Viewed 3336 times

DSC_3668.jpg
Kaldidalur
DSC_3668.jpg (89.74 KiB) Viewed 3336 times
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Ferð á morgun 2.5´15

Postfrá ivar » 04.maí 2015, 09:08

Dagur 2 hjá mér varð að keyra heim í Borgarnes frá Reykjavík með viðkomu á Okinu.
Sama sagan hjá okkur, þeas enginn bíll.
Borgarnes Reykjavík Þingvellir okið Borgarnes. Meira en 36L.
Sennilega um 70 en færið var mjög flott


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir